Ná samkomulagi um kaup á Heimstaden Jón Þór Stefánsson skrifar 12. október 2023 17:01 Egill Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Heimstaden á Íslandi. Aðsend Sparisjóðurinn Stefnir og Fredensborg AS, eigandi Heimstaden ehf., hafa komist að samkomulagi um möguleg kaup sjóðs á vegum Stefnis á öllu hlutafé í Heimstaden á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu, en þar segir að Heimstaden eigi um 1600 íbúðir hér á landi sem séu allar í langtímaleigu. Kaupin séu meðal annars háð áreiðanleikakönnun og samþykki endanlegra kaupenda, sem verði eingöngu innlendir lífeyrissjóðir. Stefnir er sparisjóður ætlaður almennum fjárfestum. Kaupendurnir segjast í tilkynningunni hyggjast fylgja þeirri stefnu sem fyrri eigendur hafi markað og halda þeim innviðum sem byggðir hafa verið upp. Þá er ekki gert ráð fyrir að kaupin hafi bein áhrif á leigutaka né starfsfólk félagsins. „Markmið kaupanna er að reka sjálfbært leigufélag sem hafi burði til að styðja við nauðsynlega íbúðauppbyggingu á næstu árum og með því styrkja leigumarkaðinn hér á landi. Sérstakur sjóður eða félag í rekstri Stefnis mun fara með eignarhald félagsins og fjármagna starfsemina með eiginfjárframlagi og lánsfjármögnun. Félaginu yrði skipuð sjálfstæð stjórn sem fær það mikilvæga verkefni að byggja enn frekar ofan á þann góða árangur sem hefur náðst og þannig skapa raunhæfan langtímavalkost á íslenskum húsnæðismarkaði,“ segir í tilkynningunni. Leigumarkaður Húsnæðismál Fasteignamarkaður Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Heimstaden seldi íbúðir fyrir þrjá milljarða á þremur mánuðum Leigufélagið Heimstaden seldi íbúðir á Íslandi fyrir 242,5 milljónir sænskra króna, jafnvirði 2,9 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi. Það er um 3,7 prósent af íslenska eignasafninu. Söluverðið var 0,4 prósentum yfir bókfærði virði, segir í fjárfestakynningu. 21. ágúst 2023 16:00 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu, en þar segir að Heimstaden eigi um 1600 íbúðir hér á landi sem séu allar í langtímaleigu. Kaupin séu meðal annars háð áreiðanleikakönnun og samþykki endanlegra kaupenda, sem verði eingöngu innlendir lífeyrissjóðir. Stefnir er sparisjóður ætlaður almennum fjárfestum. Kaupendurnir segjast í tilkynningunni hyggjast fylgja þeirri stefnu sem fyrri eigendur hafi markað og halda þeim innviðum sem byggðir hafa verið upp. Þá er ekki gert ráð fyrir að kaupin hafi bein áhrif á leigutaka né starfsfólk félagsins. „Markmið kaupanna er að reka sjálfbært leigufélag sem hafi burði til að styðja við nauðsynlega íbúðauppbyggingu á næstu árum og með því styrkja leigumarkaðinn hér á landi. Sérstakur sjóður eða félag í rekstri Stefnis mun fara með eignarhald félagsins og fjármagna starfsemina með eiginfjárframlagi og lánsfjármögnun. Félaginu yrði skipuð sjálfstæð stjórn sem fær það mikilvæga verkefni að byggja enn frekar ofan á þann góða árangur sem hefur náðst og þannig skapa raunhæfan langtímavalkost á íslenskum húsnæðismarkaði,“ segir í tilkynningunni.
Leigumarkaður Húsnæðismál Fasteignamarkaður Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Heimstaden seldi íbúðir fyrir þrjá milljarða á þremur mánuðum Leigufélagið Heimstaden seldi íbúðir á Íslandi fyrir 242,5 milljónir sænskra króna, jafnvirði 2,9 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi. Það er um 3,7 prósent af íslenska eignasafninu. Söluverðið var 0,4 prósentum yfir bókfærði virði, segir í fjárfestakynningu. 21. ágúst 2023 16:00 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Heimstaden seldi íbúðir fyrir þrjá milljarða á þremur mánuðum Leigufélagið Heimstaden seldi íbúðir á Íslandi fyrir 242,5 milljónir sænskra króna, jafnvirði 2,9 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi. Það er um 3,7 prósent af íslenska eignasafninu. Söluverðið var 0,4 prósentum yfir bókfærði virði, segir í fjárfestakynningu. 21. ágúst 2023 16:00