Stjörnuútherjinn kom góðhjörtuðum áhorfanda mikið á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 13:01 Tyreek Hill er hér með Jaylen Waddle en þeir eru tveir bestu útherjar Miami Dolphins liðsins og um leið tveir af bestu útherjum NFL deildarinnar. Getty/Brandon Sloter Tyreek Hill er einn allra besti útherji NFL-deildarinnar eins og hann sannar í næstum því hverjum einasta leik. Hann er líka með stórt hjarta eins og hann sannaði í vikunni. Það vakti athygli í leik Tyreek Hill með Miami Dolphins um síðustu helgi þegar hann fagnaði snertimarki sínu með því að fara með boltann upp í stúku. Hill vildi augljóslega að boltinn færi til ákveðinnar manneskju í stúkunni en það leit út fyrir að annar áhorfandi hafi náð að komst í boltann. Í fyrstu sást ekki hvað gerðist í framhaldinu en sá sem stal sendingunni frá Hill ákvað mjög fljótlega að gefa konunni boltann sem Hill ætlaði að senda á. Nú er komið í ljós að umrædd kona var í raun móðir Tyreek Hill. Hún fékk boltann á endanum. Hill var mjög sáttur með það og ákvað að þakka umræddum áhorfenda fyrir að gefa mömmu hans boltann. Hill komst að því hvar maðurinn var niðurkominn og kom honum sínum á óvart með því að færa honum áritaðar gjafir frá sér. Það má sjá þessa skemmtilegu stund og það er hægt að votta það að maðurinn var steinhissa en um leið mjög ánægður með hinn svala Tyreek Hill. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) NFL Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sjá meira
Það vakti athygli í leik Tyreek Hill með Miami Dolphins um síðustu helgi þegar hann fagnaði snertimarki sínu með því að fara með boltann upp í stúku. Hill vildi augljóslega að boltinn færi til ákveðinnar manneskju í stúkunni en það leit út fyrir að annar áhorfandi hafi náð að komst í boltann. Í fyrstu sást ekki hvað gerðist í framhaldinu en sá sem stal sendingunni frá Hill ákvað mjög fljótlega að gefa konunni boltann sem Hill ætlaði að senda á. Nú er komið í ljós að umrædd kona var í raun móðir Tyreek Hill. Hún fékk boltann á endanum. Hill var mjög sáttur með það og ákvað að þakka umræddum áhorfenda fyrir að gefa mömmu hans boltann. Hill komst að því hvar maðurinn var niðurkominn og kom honum sínum á óvart með því að færa honum áritaðar gjafir frá sér. Það má sjá þessa skemmtilegu stund og það er hægt að votta það að maðurinn var steinhissa en um leið mjög ánægður með hinn svala Tyreek Hill. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl)
NFL Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sjá meira