Kynnar Söngvakeppninnar þurfa ekki að kynnast Bjarki Sigurðsson skrifar 13. október 2023 10:02 Kynnarnir þrír eru Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Vísir/Hulda Margrét Kynna Söngvakeppni sjónvarpsins í ár þarf ekki að kynna fyrir hvert öðru enda eru þeir þeir sömu og í fyrra, það eru Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Lögin sem keppa í ár verða tilkynnt 27. janúar á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Þar segir að listrænir stjórnendur keppninnar verði Högni Egilsson, Selma Björnsdóttir, Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson. Söngvakeppnin fer fram í febrúar og mars og verður með svipuðu sniði og síðustu ár. Tíu lög verða valin til þátttöku og etja kappi í beinni útsendingu þrjú laugardagskvöld. Fyrri undanúrslitin eru 17. febrúar, seinni undanúrslitin 24. febrúar og úrslitakvöldið er 2. mars þar sem framlag Íslands í Eurovision í Malmö í maí verður valið. Alls bárust 118 lög í keppnina og valnefnd hefur skilað inn niðurstöðu sinni. Framleiðendur keppninnar taka svo endanlega ákvörðun um hvaða tíu lög taka þátt. Eins og síðustu ár verður nokkrum höfundum boðin bein þátttaka í keppninni. Á næstunni verður haft samband við höfundana og í kjölfarið hefjast upptökur, hugmyndavinna og æfingar á atriðum. Síðustu tvö ár hefur keppnin verið haldin í kvikmyndaverinu í Gufunesi. Söngvakeppnin 2024 verður á tveimur stöðum. Undanúrslitin fara fram í kvikmyndaveri Truenorth í Fossaleyni og úrslitin verða í Laugardalshöll. „Með þessu móti getum við tekið á móti helmingi fleiri áhorfendum en í Gufunesinu, bæði á svokallað fjölskyldurennsli 1. mars og svo á úrslitakvöldið 2. mars,“ er haft eftir Rúnari Frey Gíslasyni, verkefnastjóra sjónvarps hjá RÚV. Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Þar segir að listrænir stjórnendur keppninnar verði Högni Egilsson, Selma Björnsdóttir, Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson. Söngvakeppnin fer fram í febrúar og mars og verður með svipuðu sniði og síðustu ár. Tíu lög verða valin til þátttöku og etja kappi í beinni útsendingu þrjú laugardagskvöld. Fyrri undanúrslitin eru 17. febrúar, seinni undanúrslitin 24. febrúar og úrslitakvöldið er 2. mars þar sem framlag Íslands í Eurovision í Malmö í maí verður valið. Alls bárust 118 lög í keppnina og valnefnd hefur skilað inn niðurstöðu sinni. Framleiðendur keppninnar taka svo endanlega ákvörðun um hvaða tíu lög taka þátt. Eins og síðustu ár verður nokkrum höfundum boðin bein þátttaka í keppninni. Á næstunni verður haft samband við höfundana og í kjölfarið hefjast upptökur, hugmyndavinna og æfingar á atriðum. Síðustu tvö ár hefur keppnin verið haldin í kvikmyndaverinu í Gufunesi. Söngvakeppnin 2024 verður á tveimur stöðum. Undanúrslitin fara fram í kvikmyndaveri Truenorth í Fossaleyni og úrslitin verða í Laugardalshöll. „Með þessu móti getum við tekið á móti helmingi fleiri áhorfendum en í Gufunesinu, bæði á svokallað fjölskyldurennsli 1. mars og svo á úrslitakvöldið 2. mars,“ er haft eftir Rúnari Frey Gíslasyni, verkefnastjóra sjónvarps hjá RÚV.
Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“