Umferðarslys á bæði Þelamerkurvegi og Hörgárdalsvegi Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. október 2023 19:51 Hringveginum við Þelamerkurveg var lokað tímabundið fyrr í kvöld vegna umferðaróhapps. Umferð var þá beint um Hörgárdalsveg en vegna óhapps á þeim vegi var honum einnig lokað. Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir/Vilhelm Hringveginum um Þelamerkurveg var lokað tímabundið vegna áreksturs um sexleytið í kvöld. Enginn slasaðist alvarlega að sögn ökumanns. Umferð var í kjölfarið beint um Hörgárdalsveg en þar varð einnig slys og var þeim vegi því einnig lokað. Þelamerkurvegur var opnaður á ný upp úr hálf átta. Lögreglan á Norðurlandi eystra greindi frá því á Facebook um sex síðdegis að hringveginum við Þelamerkurverg hefði verið lokað og benti á hjáleið um Hörgárdalsveg. Klukkutíma síðar var færslan uppfærð og greint frá því að Hörgárdalsvegi hefði einnig verið lokað. Sjö fluttir af vettvangi Kolbrún Jónsdóttir, aðalvarðstjóri lögreglunnar á Norðurlandi eystra, sagði í samtali við fréttastofu að fjórir hefðu slasast í umferðarslysi á hringveginum við Þelamerkurveg. Þar af voru tveir fullorðnir og tvö börn. Alls voru sjö fluttir af vettvangi á Sjúkrahúsið á Akureyri. Veginum var í kjölfarið lokað og umferð beint um Hörgárdalsveg. „Þá verður umferðaróhapp, beint á móti slysavettvangi á Hörgárdalsvegi. Það slasaðist enginn þar. Annar bíllinn var ökufær og hinn óökufær þeim megin en báðir óökufærir hringvegsmegin,“ sagði Kolbrún. Um hálf átta var opnað fyrir umferð um Þelamerkurveg en Hörgárdalsvegur verður áfram lokaður. Að sögn Kolbrúnar var ekki einungis árekstur á Hörgárdalsvegi heldur fór einnig rúta út af veginum. Enginn alvarlega slasaður Eftir að fréttin var skrifuð hafði Kolbrún Lind Malmquist, ökumaður sem keyrt var aftan á, samband við Vísi til að leiðrétta að börnin hennar tvö hefðu ekki slasast. Þá sagði hún að enginn af þeim sjö sem áttu hlut að slysinu hefðu slasast alvarlega. Fréttin hefur verið uppfærð með þessum upplýsingum. Samgönguslys Samgöngur Hörgársveit Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Lögreglan á Norðurlandi eystra greindi frá því á Facebook um sex síðdegis að hringveginum við Þelamerkurverg hefði verið lokað og benti á hjáleið um Hörgárdalsveg. Klukkutíma síðar var færslan uppfærð og greint frá því að Hörgárdalsvegi hefði einnig verið lokað. Sjö fluttir af vettvangi Kolbrún Jónsdóttir, aðalvarðstjóri lögreglunnar á Norðurlandi eystra, sagði í samtali við fréttastofu að fjórir hefðu slasast í umferðarslysi á hringveginum við Þelamerkurveg. Þar af voru tveir fullorðnir og tvö börn. Alls voru sjö fluttir af vettvangi á Sjúkrahúsið á Akureyri. Veginum var í kjölfarið lokað og umferð beint um Hörgárdalsveg. „Þá verður umferðaróhapp, beint á móti slysavettvangi á Hörgárdalsvegi. Það slasaðist enginn þar. Annar bíllinn var ökufær og hinn óökufær þeim megin en báðir óökufærir hringvegsmegin,“ sagði Kolbrún. Um hálf átta var opnað fyrir umferð um Þelamerkurveg en Hörgárdalsvegur verður áfram lokaður. Að sögn Kolbrúnar var ekki einungis árekstur á Hörgárdalsvegi heldur fór einnig rúta út af veginum. Enginn alvarlega slasaður Eftir að fréttin var skrifuð hafði Kolbrún Lind Malmquist, ökumaður sem keyrt var aftan á, samband við Vísi til að leiðrétta að börnin hennar tvö hefðu ekki slasast. Þá sagði hún að enginn af þeim sjö sem áttu hlut að slysinu hefðu slasast alvarlega. Fréttin hefur verið uppfærð með þessum upplýsingum.
Samgönguslys Samgöngur Hörgársveit Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira