Real íhugar að sameina bræðurna Bellingham í Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2023 23:01 Jobe Bellingham gæti verið á leið frá Sunderland til Madríd. Ben Roberts/Getty Images Real Madríd festi kaup á Jude Bellingham í sumar og íhugar nú að gera slíkt hið sama við Jobe Bellingham, yngri bróðir Jude. Hinn tvítugi Jude gekk í raðir Real eftir frábær þrjú ár hjá Borussia Dortmund í Þýskalandi. Það má þó með sanni segja að honum líki lífið vel í Madríd en Jude hefur farið á kostum síðan tímabilið hófst. Sem stendur hefur þessi öflugi miðjumaður skorað 10 mörk og gefið þrjár stoðsendingar í 10 leikjum. Svo vel hefur Bellingham gengið að Real Madríd íhugar nú að sækja hinn 18 ára gamla Jobe Bellingham sem spilar með Sunderland. Real Madrid reportedly sent scouts to watch Jobe Bellingham during the international break, per sources in Spain Imagine that link-up pic.twitter.com/sumtv1DUMn— LiveScore (@livescore) October 16, 2023 Í frétt El Nacional kemur fram að Juni Calafat, yfirnjósnari Real, hafi mætt á U-19 ára landsleik Englands og Svartfjallalands til að fylgjast með Jobe. Jobe gekk í raðir Sunderland fyrir yfirstandandi tímabil og er ljóst að Sunderland mun ekki selja drenginn ódýrt sem hefur skorað tvö mörk og gefið eina stoðsendingu í 12 leikjum til þessa. Það væri þó eflaust draumur fyrir þá bræður að sameina krafta sína á nýjan leik en báðir eru aldir upp hjá Birmingham City á Englandi. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira
Hinn tvítugi Jude gekk í raðir Real eftir frábær þrjú ár hjá Borussia Dortmund í Þýskalandi. Það má þó með sanni segja að honum líki lífið vel í Madríd en Jude hefur farið á kostum síðan tímabilið hófst. Sem stendur hefur þessi öflugi miðjumaður skorað 10 mörk og gefið þrjár stoðsendingar í 10 leikjum. Svo vel hefur Bellingham gengið að Real Madríd íhugar nú að sækja hinn 18 ára gamla Jobe Bellingham sem spilar með Sunderland. Real Madrid reportedly sent scouts to watch Jobe Bellingham during the international break, per sources in Spain Imagine that link-up pic.twitter.com/sumtv1DUMn— LiveScore (@livescore) October 16, 2023 Í frétt El Nacional kemur fram að Juni Calafat, yfirnjósnari Real, hafi mætt á U-19 ára landsleik Englands og Svartfjallalands til að fylgjast með Jobe. Jobe gekk í raðir Sunderland fyrir yfirstandandi tímabil og er ljóst að Sunderland mun ekki selja drenginn ódýrt sem hefur skorað tvö mörk og gefið eina stoðsendingu í 12 leikjum til þessa. Það væri þó eflaust draumur fyrir þá bræður að sameina krafta sína á nýjan leik en báðir eru aldir upp hjá Birmingham City á Englandi.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira