Segir að Sjeikinn ætti að kaupa Liverpool til að hefna sín á United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2023 09:01 Liverpool og Manchester United eru sigursælustu lið enskrar fótboltasögu. Eignarhald beggja félaga hefur verið talsvert í umræðunni undanfarin misseri. getty/Michael Regan Sjeik Jassim ætti að kaupa Liverpool til að hefna sín á Manchester United eftir að honum mistókst að kaupa félagið. Þessari hugmynd var varpað fram í hlaðvarpi Daily Mail, It's All Kicking Off. Sjeikinn gafst upp á að kaupa United eftir að Glazer-fjölskyldan vildi ekki selja honum það. Í staðinn mun Sir Jim Ratcliffe væntanlega kaupa fjórðungshlut í United. Rætt var um hringavitleysuna í kringum eignarhald United í hlaðvarpinu It's All Kicking Off sem Daily Mail heldur úti. Blaðamaðurinn Mike Keegan sagði að Sjeikinn ætti að ná sér niður á Glazer-fjölskyldunni með því að kaupa erkióvininn í Liverpool. „Katararnir settu til hliðar rúmlega sex og hálfan milljarð punda fyrir United. Sá peningur er enn þarna og bíður þess að vera notaður. Það yrði sannarlega saga til næsta bæjar ef þeir myndu kaupa Liverpool,“ sagði Keegan. „Hvað væri betra fyrir þá en að kaupa helstu andstæðingana og setja allan peninginn sem þeir ætluðu að setja í Manchester United til að láta þá sjá eftir að hafa ekki selt þér félagið.“ Eigendur Liverpool, Fenway Sports Group, settu félagið á sölu í nóvember á síðasta ári. Í febrúar sagði eigandinn John Henry hins vegar að Liverpool væri ekki til sölu. Enski boltinn Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira
Sjeikinn gafst upp á að kaupa United eftir að Glazer-fjölskyldan vildi ekki selja honum það. Í staðinn mun Sir Jim Ratcliffe væntanlega kaupa fjórðungshlut í United. Rætt var um hringavitleysuna í kringum eignarhald United í hlaðvarpinu It's All Kicking Off sem Daily Mail heldur úti. Blaðamaðurinn Mike Keegan sagði að Sjeikinn ætti að ná sér niður á Glazer-fjölskyldunni með því að kaupa erkióvininn í Liverpool. „Katararnir settu til hliðar rúmlega sex og hálfan milljarð punda fyrir United. Sá peningur er enn þarna og bíður þess að vera notaður. Það yrði sannarlega saga til næsta bæjar ef þeir myndu kaupa Liverpool,“ sagði Keegan. „Hvað væri betra fyrir þá en að kaupa helstu andstæðingana og setja allan peninginn sem þeir ætluðu að setja í Manchester United til að láta þá sjá eftir að hafa ekki selt þér félagið.“ Eigendur Liverpool, Fenway Sports Group, settu félagið á sölu í nóvember á síðasta ári. Í febrúar sagði eigandinn John Henry hins vegar að Liverpool væri ekki til sölu.
Enski boltinn Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira