Biskup mun ekki stíga til hliðar Bjarki Sigurðsson skrifar 17. október 2023 11:57 Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Vísir/Baldur Biskup Íslands mun ekki stíga til hliðar þrátt fyrir að úrskurðarnefnd Þjóðkirkjunnar hafi metið ákvarðanir hennar eftir síðasta sumar sem „marklausar“. Niðurstaðan verður kærð til héraðsdóms á næstunni. Málið má rekja til þess að árið 2022 var Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, endurráðin af undirmanni sínum, framkvæmdastjóra Biskupsstofu. Samkvæmt niðurstöðu úrskurðarnefndar Þjóðkirkjunnar hafði framkvæmdastjórinn ekki leyfi til þess þar sem Kirkjuþing hafði ekki samþykkt ráðninguna. Séra Gunnar kærði Mat nefndin sem svo að ákvarðanir biskups sem teknar voru eftir að hún hafði verið endurráðin væru markleysa. Nefndin skoðaði málið eftir að prestur sem biskupinn sagði upp störfum, kærði ákvörðunina. Pétur Georg Markan biskupsritari segir að þrátt fyrir niðurstöðuna sé enn biskup yfir Íslandi og að úrskurðurinn hafi ekki tekið á neinni annarri ákvörðun hennar fyrir utan uppsögn prestsins. Pétur G. Markan biskupsritari.Vísir/Steingrímur Dúi „Það er hins vegar alveg ljóst að þessi úrskurður er með þeim hætti að við erum eðlilega að skoða aðrar ákvarðanir, það er þannig. Það er hluti af ákvörðuninni að skjóta þessu til dómstóla. Það ber að taka þessa niðurstöðu alvarlega en við segjum líka að við og biskuparnir, hafa þann stjórnsýslustyrk til þess að fara ofan í þessi mál. Ég held að þau séu ekki í óvissu svo ég segi það,“ segir Pétur. Krefjandi verkefni Biskup mun ekki stíga til hliðar vegna málsins en hún hefur þegar tilkynnt að hún muni láta af störfum næsta sumar. „Við mætum þeim verkefnum ef þau birtast. Það er hluti af því sem við vinnum dagsdaglega, að takast á við krefjandi verkefni. Við höfum svo sem engar áhyggjur af því. Þannig lá alveg ljóst fyrir að það væri krefjandi verkefni að taka við innri málum Þjóðkirkjunnar frá ríkinu. Við erum hins vegar vel mönnuð til að taka á við það þannig það verður allt í lagi,“ segir Pétur. Þjóðkirkjan Stjórnsýsla Trúmál Átök í Digraneskirkju Biskupskjör 2024 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Sjá meira
Málið má rekja til þess að árið 2022 var Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, endurráðin af undirmanni sínum, framkvæmdastjóra Biskupsstofu. Samkvæmt niðurstöðu úrskurðarnefndar Þjóðkirkjunnar hafði framkvæmdastjórinn ekki leyfi til þess þar sem Kirkjuþing hafði ekki samþykkt ráðninguna. Séra Gunnar kærði Mat nefndin sem svo að ákvarðanir biskups sem teknar voru eftir að hún hafði verið endurráðin væru markleysa. Nefndin skoðaði málið eftir að prestur sem biskupinn sagði upp störfum, kærði ákvörðunina. Pétur Georg Markan biskupsritari segir að þrátt fyrir niðurstöðuna sé enn biskup yfir Íslandi og að úrskurðurinn hafi ekki tekið á neinni annarri ákvörðun hennar fyrir utan uppsögn prestsins. Pétur G. Markan biskupsritari.Vísir/Steingrímur Dúi „Það er hins vegar alveg ljóst að þessi úrskurður er með þeim hætti að við erum eðlilega að skoða aðrar ákvarðanir, það er þannig. Það er hluti af ákvörðuninni að skjóta þessu til dómstóla. Það ber að taka þessa niðurstöðu alvarlega en við segjum líka að við og biskuparnir, hafa þann stjórnsýslustyrk til þess að fara ofan í þessi mál. Ég held að þau séu ekki í óvissu svo ég segi það,“ segir Pétur. Krefjandi verkefni Biskup mun ekki stíga til hliðar vegna málsins en hún hefur þegar tilkynnt að hún muni láta af störfum næsta sumar. „Við mætum þeim verkefnum ef þau birtast. Það er hluti af því sem við vinnum dagsdaglega, að takast á við krefjandi verkefni. Við höfum svo sem engar áhyggjur af því. Þannig lá alveg ljóst fyrir að það væri krefjandi verkefni að taka við innri málum Þjóðkirkjunnar frá ríkinu. Við erum hins vegar vel mönnuð til að taka á við það þannig það verður allt í lagi,“ segir Pétur.
Þjóðkirkjan Stjórnsýsla Trúmál Átök í Digraneskirkju Biskupskjör 2024 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Sjá meira