Britney greinir frá því hvers vegna hún snoðaði sig Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. október 2023 16:31 Britney Spears segir frá öllu í nýrri bók. Chris Weeks/WireImage/Getty Bandaríska tónlistarkonan Britney Spears hefur greint frá því hvers vegna hún snoðaði sig árið 2007. Athæfið vakti heimsathygli en söngkonan segir nú í væntanlegri ævisögu sinni að það hafi verið sín viðbrögð við ofsafengnum útlitskröfum. Þar lýsir hún því hvernig hún hafi ítrekað verið dæmd eftir útliti sínu frá því hún ólst upp. Fólk hafi verið óhrætt við að segja henni sínar skoðanir á líkama hennar. Britney snoðaði sig skömmu eftir skilnað hennar við Kevin Federline, en hún var ítrekað til umfjöllunar slúðurblaða á þessum tíma. „Fólk sagði mér hvað þeim finndist um líkama minn allt frá því að ég var unglingur. Að snoða mig og að vera með stæla voru mín viðbrögð við því,“ skrifar söngkonan í bókinni. Bókin ber heitið „The Woman in Me,“ en vefmiðillinn People hefur birt útdrátt úr bókinni. Þar lýsir söngkonan því meðal annars að eftir að faðir hennar, Jamie Spears, tók við forræði yfir fjármálum hennar, hafi hún misst allan ákvörðunarrétt yfir eigin lífi. Sér hafi verið sagt að dagar þar sem hún hefði snoðað sig og verið með stæla væru á enda. „Ég átti að safna hári og komast aftur í form. Ég átti að fara snemma í rúmið og taka öll þau lyf sem þau sögðu mér að taka,“ segir söngkonan. Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
Þar lýsir hún því hvernig hún hafi ítrekað verið dæmd eftir útliti sínu frá því hún ólst upp. Fólk hafi verið óhrætt við að segja henni sínar skoðanir á líkama hennar. Britney snoðaði sig skömmu eftir skilnað hennar við Kevin Federline, en hún var ítrekað til umfjöllunar slúðurblaða á þessum tíma. „Fólk sagði mér hvað þeim finndist um líkama minn allt frá því að ég var unglingur. Að snoða mig og að vera með stæla voru mín viðbrögð við því,“ skrifar söngkonan í bókinni. Bókin ber heitið „The Woman in Me,“ en vefmiðillinn People hefur birt útdrátt úr bókinni. Þar lýsir söngkonan því meðal annars að eftir að faðir hennar, Jamie Spears, tók við forræði yfir fjármálum hennar, hafi hún misst allan ákvörðunarrétt yfir eigin lífi. Sér hafi verið sagt að dagar þar sem hún hefði snoðað sig og verið með stæla væru á enda. „Ég átti að safna hári og komast aftur í form. Ég átti að fara snemma í rúmið og taka öll þau lyf sem þau sögðu mér að taka,“ segir söngkonan.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira