Fyrrum kærasta segir NBA stjörnuna ekki hafa slegið sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2023 13:31 Kevin Porter Jr. átti mjög tímabil með Houston Rockets í fyrravetur. AP/Jacob Kupferman Fyrrum kærasta NBA leikmannsins Kevin Porter Jr. hefur stigið fram og sagt frá því að NBA stjarnan hafi ekki slegið sig í átökum þeirra á hóteli í New York í síðasta mánuði. Lögreglan í New York handtók Porter fyrir heimilisofbeldi eftir atvikið og síðan hefur körfuboltaferill hans verið í mikilli óvissu. Gamla kærastan heitir Kysre Gondrezick og er fyrrum leikmaður í WNBA-deildinni. Kysre Gondrezick claims Kevin Porter Jr. never hit her He didn t hit me. He never balled his fists up and hit me. And he definitely didn t punch me in the face numerous times. That is a lie. I don t have any injuries to support that. (Via @nypost ) pic.twitter.com/I7Ngna42qw— NBACentral (@TheDunkCentral) October 17, 2023 „Hann kreppti aldrei hnefann og sló mig. Hann sló mig heldur alls ekki mörgum sinnum í andlitið. Það er lygi. Ég bar enga áverka sem sýndu slíkt,“ sagði Kysre Gondrezick í viðtali við New York Post. Það gekk aftur á móti ýmislegt á milli þeirra þetta kvöld. Porter fékk á sig ákærur um mörg brot en lögreglan hefur að minnsta kosti dregið eina til baka sem var að hann hefði brotið hryggjarlið í hálsi hennar. Gondrezick segir að lögreglan hafi ekki talað við sig áður en hún birti lista yfir meiðsli hennar í þessum átökum parsins. „Þetta gerðist mjög hratt en alls ekki eins og hefur fjallað um í fjölmiðlum. Þetta var rifrildi í herberginu sem entist bara í tíu sekúndur,“ sagði Gondrezick. Kysre Gondrezick Releases Statement Claiming That Kevin Porter Jr. Did Not Punch or Strangle Her; Claims Prosecutors Hyped Up The Charges For a Minor Altercation Because Porter Jr. is an NBA Player; Details on Porter Jr. Being Traded (Statement-Pics) https://t.co/UJ8SJwQss9 pic.twitter.com/5qXnZjq78Y— Robert Littal BSO (@BSO) October 17, 2023 Porter er ekki lengur leikmaður Houston Rockets því félagið losaði sig við hann í skiptum við Oklahoma City Thunder. Thunder-menn eru aftur á móti sagðir ætla að losa sig við hann strax. Porter verður því væntanlega atvinnulaus fljótlega. Hann átti mjög gott tímabil í fyrra þar sem hann var með 19,2 stig, 5,7 stoðsendingar og 5,3 fráköst að meðaltali í leik. Kevin Porter Jr. skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við Houston í október 2022 en það var fjögurra ára samningur þar sem félagið átti síðan möguleika á að bæta við einu ári. Porter hefur fengið samtals átta milljónir dollara fyrir fyrstu fjögur tímabilin sín en átti að fá 15,8 milljónir fyrir komandi tímabil sem og fyrir hvert tímabil næstu tvö tímabil á eftir. 15,8 milljónir dollara eru tæpir 2,2 milljarðar íslenskra króna. ESPN Sources: The Houston Rockets are trading G Kevin Porter Jr., and two future second-round picks to the Oklahoma City Thunder who are waiving Porter Jr., immediately. Thunder are sending the Rockets Victor Oladipo and Jeremiah Robinson-Earl in the transaction. pic.twitter.com/PBaHA0f5lW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) October 17, 2023 NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira
Lögreglan í New York handtók Porter fyrir heimilisofbeldi eftir atvikið og síðan hefur körfuboltaferill hans verið í mikilli óvissu. Gamla kærastan heitir Kysre Gondrezick og er fyrrum leikmaður í WNBA-deildinni. Kysre Gondrezick claims Kevin Porter Jr. never hit her He didn t hit me. He never balled his fists up and hit me. And he definitely didn t punch me in the face numerous times. That is a lie. I don t have any injuries to support that. (Via @nypost ) pic.twitter.com/I7Ngna42qw— NBACentral (@TheDunkCentral) October 17, 2023 „Hann kreppti aldrei hnefann og sló mig. Hann sló mig heldur alls ekki mörgum sinnum í andlitið. Það er lygi. Ég bar enga áverka sem sýndu slíkt,“ sagði Kysre Gondrezick í viðtali við New York Post. Það gekk aftur á móti ýmislegt á milli þeirra þetta kvöld. Porter fékk á sig ákærur um mörg brot en lögreglan hefur að minnsta kosti dregið eina til baka sem var að hann hefði brotið hryggjarlið í hálsi hennar. Gondrezick segir að lögreglan hafi ekki talað við sig áður en hún birti lista yfir meiðsli hennar í þessum átökum parsins. „Þetta gerðist mjög hratt en alls ekki eins og hefur fjallað um í fjölmiðlum. Þetta var rifrildi í herberginu sem entist bara í tíu sekúndur,“ sagði Gondrezick. Kysre Gondrezick Releases Statement Claiming That Kevin Porter Jr. Did Not Punch or Strangle Her; Claims Prosecutors Hyped Up The Charges For a Minor Altercation Because Porter Jr. is an NBA Player; Details on Porter Jr. Being Traded (Statement-Pics) https://t.co/UJ8SJwQss9 pic.twitter.com/5qXnZjq78Y— Robert Littal BSO (@BSO) October 17, 2023 Porter er ekki lengur leikmaður Houston Rockets því félagið losaði sig við hann í skiptum við Oklahoma City Thunder. Thunder-menn eru aftur á móti sagðir ætla að losa sig við hann strax. Porter verður því væntanlega atvinnulaus fljótlega. Hann átti mjög gott tímabil í fyrra þar sem hann var með 19,2 stig, 5,7 stoðsendingar og 5,3 fráköst að meðaltali í leik. Kevin Porter Jr. skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við Houston í október 2022 en það var fjögurra ára samningur þar sem félagið átti síðan möguleika á að bæta við einu ári. Porter hefur fengið samtals átta milljónir dollara fyrir fyrstu fjögur tímabilin sín en átti að fá 15,8 milljónir fyrir komandi tímabil sem og fyrir hvert tímabil næstu tvö tímabil á eftir. 15,8 milljónir dollara eru tæpir 2,2 milljarðar íslenskra króna. ESPN Sources: The Houston Rockets are trading G Kevin Porter Jr., and two future second-round picks to the Oklahoma City Thunder who are waiving Porter Jr., immediately. Thunder are sending the Rockets Victor Oladipo and Jeremiah Robinson-Earl in the transaction. pic.twitter.com/PBaHA0f5lW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) October 17, 2023
NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira