Gul viðvörun og flugferðum aflýst fram yfir hádegi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. október 2023 06:25 Veðrið á að lægja seint í kvöld. Vísir/Vilhelm Gul veðurviðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðvesturlandi og Miðhálendinu vegna suðaustan storms. Búast má við vind á bilinu fimmtán til 23 metrum á sekúndu og hviðum allt að 35 metra á sekúndu, sér í lagi undir fjallshlíðum. Fólk er varað við að ferðast milli landshluta að óþörfu og hvatt til að ganga frá lausamunum til að forðast foktjón. Á vef Veðurstofunnar segir að 970 mb lægð sé nú stödd norðaustur af Hvarfi og önnur 1030 mb hæð yfir Skandinavíu. Saman beini þessi kerfi til okkar tungu af hlýju lofti úr suðaustri. „Það eru þéttar þrýstilínur yfir landinu og hvassviðri eða stormur á Suður- og Vesturlandi í dag. Í lægðinni er kaldur kjarni, en tungan er eins og áður sagði hlý og á mörkum loftmassanna eru veðraskil og úrkoma myndast. Það má því búast við vætusömu veðri, þó hann hangi lengst af þurr norðanlands,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Má gera ráð fyrir hita á bilinu sex til tólf stig. Búið er að fella niður eða fresta flugferðum til og frá Keflavíkurflugvelli fram eftir degi. Engin umferð er áætluð um flugvöllinn fyrr en eftir klukkan tvö í dag. Þá hefur ýmsu innanlandsflugi, þar á meðal milli Akureyrar, Egilstaða, Ísafjarðar annars vegar og Reykjavíkur hins vegar verið aflýst. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðaustan 13-20 m/s og rigning, en að mestu þurrt norðanlands. Heldur hægari um kvöldið, hiti 5 til 10 stig. Á laugardag: Suðaustan og austan 5-13, skýjað með köflum og dálitlar skúrir sunnantil. Hiti 2 til 8 stig. Á sunnudag: Fremur hæg breytileg átt og lítilsháttar rigning eða slydda, en úrkomulítið á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 1 til 6 stig. Á mánudag: Suðvestlæg átt og stöku skúrir eða él, en léttskýjað um landið austanvert. Hiti 1 til 6 stig yfir daginn. Á þriðjudag: Sunnanátt og stöku skúrir, en bjartviðri austanlands. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag: Útlit fyrir suðaustanátt með lítilsháttar vætu á Suður- og Vesturlandi. Veður Fréttir af flugi Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt Sjá meira
Fólk er varað við að ferðast milli landshluta að óþörfu og hvatt til að ganga frá lausamunum til að forðast foktjón. Á vef Veðurstofunnar segir að 970 mb lægð sé nú stödd norðaustur af Hvarfi og önnur 1030 mb hæð yfir Skandinavíu. Saman beini þessi kerfi til okkar tungu af hlýju lofti úr suðaustri. „Það eru þéttar þrýstilínur yfir landinu og hvassviðri eða stormur á Suður- og Vesturlandi í dag. Í lægðinni er kaldur kjarni, en tungan er eins og áður sagði hlý og á mörkum loftmassanna eru veðraskil og úrkoma myndast. Það má því búast við vætusömu veðri, þó hann hangi lengst af þurr norðanlands,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Má gera ráð fyrir hita á bilinu sex til tólf stig. Búið er að fella niður eða fresta flugferðum til og frá Keflavíkurflugvelli fram eftir degi. Engin umferð er áætluð um flugvöllinn fyrr en eftir klukkan tvö í dag. Þá hefur ýmsu innanlandsflugi, þar á meðal milli Akureyrar, Egilstaða, Ísafjarðar annars vegar og Reykjavíkur hins vegar verið aflýst. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðaustan 13-20 m/s og rigning, en að mestu þurrt norðanlands. Heldur hægari um kvöldið, hiti 5 til 10 stig. Á laugardag: Suðaustan og austan 5-13, skýjað með köflum og dálitlar skúrir sunnantil. Hiti 2 til 8 stig. Á sunnudag: Fremur hæg breytileg átt og lítilsháttar rigning eða slydda, en úrkomulítið á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 1 til 6 stig. Á mánudag: Suðvestlæg átt og stöku skúrir eða él, en léttskýjað um landið austanvert. Hiti 1 til 6 stig yfir daginn. Á þriðjudag: Sunnanátt og stöku skúrir, en bjartviðri austanlands. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag: Útlit fyrir suðaustanátt með lítilsháttar vætu á Suður- og Vesturlandi.
Veður Fréttir af flugi Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent