Rúnar staðfestir viðræður | Fram vill ráða sem allra fyrst Valur Páll Eiríksson skrifar 19. október 2023 10:27 Rúnar hefur fundað með Frömurum og er með sín mál til skoðunar. Vísir/Hulda Margrét Rúnar Kristinsson átti fund með formanni knattspyrnudeildar Fram á þriðjudaginn var um möguleikann á að taka við þjálfun liðsins. Hann leitar nýs starfs eftir að hann og KR slitu samstarfi að nýliðnu tímabili loknu. Agnar Þór Hilmarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, og Rúnar staðfesta við Vísi að þeir hafi átt fund um möguleikann á því að Rúnar taki við Fram á þriðjudaginn var. Framarar hafa áhuga á að ráða Rúnar í þjálfarastöðu félagsins sem er laus eftir að Ragnar Sigurðsson stýrði liðinu tímabundið undir lok síðustu leiktíðar. Ragnar tók við stöðunni af Jóni Sveinssyni sem var sagt upp um mitt mót. Rúnar kveðst vera að skoða sín mál og liggi nú undir feldi hvað framtíð sína varðar. Tíðinda ætti að vænta á næstu dögum hvað þjálfaramálin hjá Fram varðar en Agnar Þór segir að Framarar vilji ganga frá þjálfaramálunum sem allra fyrst, helst sitthvoru megin við helgina. Rúnar stýrði KR frá 2010 til 2014 og aftur frá 2017 þar til í ár. Þar á milli var hann þjálfari Lilleström í Noregi og Lokeren í Belgíu. Hann vann Íslandsmeistaratitil með KR árin 2011, 2013 og 2019 og bikartitilinn 2011, 2012 og 2014. KR lenti í sjötta sæti Bestu deildarinnar með 37 stig, fjórum stigum á eftir Breiðabliki sem lenti í neðsta Evrópusætinu. Fram hafnaði í 10. sæti, efsta örugga sæti deildarinnar, tveimur stigum á undan ÍBV sem féll. Besta deild karla Fram KR Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn kjöldraga Skagamenn Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Leik lokið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Sjá meira
Agnar Þór Hilmarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, og Rúnar staðfesta við Vísi að þeir hafi átt fund um möguleikann á því að Rúnar taki við Fram á þriðjudaginn var. Framarar hafa áhuga á að ráða Rúnar í þjálfarastöðu félagsins sem er laus eftir að Ragnar Sigurðsson stýrði liðinu tímabundið undir lok síðustu leiktíðar. Ragnar tók við stöðunni af Jóni Sveinssyni sem var sagt upp um mitt mót. Rúnar kveðst vera að skoða sín mál og liggi nú undir feldi hvað framtíð sína varðar. Tíðinda ætti að vænta á næstu dögum hvað þjálfaramálin hjá Fram varðar en Agnar Þór segir að Framarar vilji ganga frá þjálfaramálunum sem allra fyrst, helst sitthvoru megin við helgina. Rúnar stýrði KR frá 2010 til 2014 og aftur frá 2017 þar til í ár. Þar á milli var hann þjálfari Lilleström í Noregi og Lokeren í Belgíu. Hann vann Íslandsmeistaratitil með KR árin 2011, 2013 og 2019 og bikartitilinn 2011, 2012 og 2014. KR lenti í sjötta sæti Bestu deildarinnar með 37 stig, fjórum stigum á eftir Breiðabliki sem lenti í neðsta Evrópusætinu. Fram hafnaði í 10. sæti, efsta örugga sæti deildarinnar, tveimur stigum á undan ÍBV sem féll.
Besta deild karla Fram KR Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn kjöldraga Skagamenn Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Leik lokið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Sjá meira