Everton væri fyrir ofan Liverpool ef farið væri eftir xG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2023 13:02 Mohamed Salah í baráttu við Everton mennina Vitaliy Mykolenko og Dwight McNeil. Getty/Visionhaus Það er eitt að skapa sér færi og annað að nýta þau. Það getur auðvitað skipt öllu máli í fótbolta. Enska úrvalsdeildin birti stöðuna í deildinni ef að liðin hefðu nýtt færin sín í leikjunum. Leikgreining í fótbolta snýst núna mikið í kringum xG tölfræðiþáttinn yfir áætluð mörk. Fólk er að leika sér með þessar tölur og reikna meðal annars út hvernig leikirnir hefðu átt að fara ef liðin hefðu nýtt færin sín. Tölfræðin um xG tekur mið af því hversu góð færi liðin eru að fá og hvað sagan segir okkur að séu miklar líkur á marki við sömu aðstæður. Enska úrvalsdeildin setti inn stigatöfluna eins og hún er í dag og svo við hliðina töfluna ef farið væri eftir útkomu hvers leiks út frá niðurstöðunum úr Xg. Það má sjá þær hér fyrir neðan. The Premier League table according to Expected Goals pic.twitter.com/T1AyNhrhR8— Premier League (@premierleague) October 17, 2023 Manchester City er bara í þriðja sæti í deildinni en væri á toppnum ef farið væri eftir sköpuðum færum. Topplið Tottenham væri aftur á móti bara í sjöunda sætinu. Newcastle liðið hefur heldur ekki haft heppnina með sér því liðið myndi hoppa upp um sex sæti ef það væri farið eftir xG tölfræðinni. Newcastle ætti að vera í öðru sæti út frá sköpuðum færum í þeirra leikjum. Annað sem vekur athygli er staða Everton. Everton er aðeins í sextánda sæti deildarinnar í dag en væri í fimmta sætinu út úr frá Xg úrslitum. Liverpool sæti þannig neðar en nágrannar sínir samkvæmt þeirri tölfræði og tveimur sætum neðar en þeir eru í dag. Chelsea er líka annað lið sem hefur farið illa með færin sín og ætti í raun að vera í fjórða sæti í stað þess að vera í ellefta sætinu. West Ham er aftur á móti sjö sætum ofar í töflunni í dag en liðið ætti að vera út frá sköpuðum marktækifærum. Þrjú neðstu lið deildarinnar, Burnley, Bournemouth og Sheffield United, eru í fallsætunum á báðum listum. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Leikgreining í fótbolta snýst núna mikið í kringum xG tölfræðiþáttinn yfir áætluð mörk. Fólk er að leika sér með þessar tölur og reikna meðal annars út hvernig leikirnir hefðu átt að fara ef liðin hefðu nýtt færin sín. Tölfræðin um xG tekur mið af því hversu góð færi liðin eru að fá og hvað sagan segir okkur að séu miklar líkur á marki við sömu aðstæður. Enska úrvalsdeildin setti inn stigatöfluna eins og hún er í dag og svo við hliðina töfluna ef farið væri eftir útkomu hvers leiks út frá niðurstöðunum úr Xg. Það má sjá þær hér fyrir neðan. The Premier League table according to Expected Goals pic.twitter.com/T1AyNhrhR8— Premier League (@premierleague) October 17, 2023 Manchester City er bara í þriðja sæti í deildinni en væri á toppnum ef farið væri eftir sköpuðum færum. Topplið Tottenham væri aftur á móti bara í sjöunda sætinu. Newcastle liðið hefur heldur ekki haft heppnina með sér því liðið myndi hoppa upp um sex sæti ef það væri farið eftir xG tölfræðinni. Newcastle ætti að vera í öðru sæti út frá sköpuðum færum í þeirra leikjum. Annað sem vekur athygli er staða Everton. Everton er aðeins í sextánda sæti deildarinnar í dag en væri í fimmta sætinu út úr frá Xg úrslitum. Liverpool sæti þannig neðar en nágrannar sínir samkvæmt þeirri tölfræði og tveimur sætum neðar en þeir eru í dag. Chelsea er líka annað lið sem hefur farið illa með færin sín og ætti í raun að vera í fjórða sæti í stað þess að vera í ellefta sætinu. West Ham er aftur á móti sjö sætum ofar í töflunni í dag en liðið ætti að vera út frá sköpuðum marktækifærum. Þrjú neðstu lið deildarinnar, Burnley, Bournemouth og Sheffield United, eru í fallsætunum á báðum listum.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira