Breyting í Laugardalslaug sem gleðja muni foreldra Lovísa Arnardóttir skrifar 20. október 2023 23:16 Ýmsu var breytt og margt bætt í Laugardalslaug síðustu vikurnar. Árni tekur spenntur á móti gestum um helgina. Vísir/Ívar Forstöðumaður Laugardalslaugar hlakkar til að taka á móti gestum aftur um helgina eftir nokkura vikna lokun. Búið er að stórbæta laugina, og öryggi og þá geta foreldrar barna glaðst yfir því að barnalaugin verður heitari en hún hefur verið áður. Laugardalslaugin var opnuð í dag eftir nokkurra vikna lokun. Meðal framkvæmda í lokun var málun í útibúningsklefum og í laugarkeri, múrvinna á bakka og í laug, viðgerð á pípulögnum, útskipting á kýraugum og lokun yfir hluta af stærri gluggum, aðskilja laugarker, þrif á yfirfallsrennum, djúpþrif á laugarbotni, þrif og viðhald á heitum pottum, viðgerðir á hurðum og ýmislegt annað. Margir foreldrar muni gleðjast „Grunna laugin okkar verður heitari. Þannig komið með krakkana í barnalaug sem verður vonandi 34-35 gráður. Við erum enn að hita hana upp af því að við erum búin að aðskilja laugarkörin alveg,“ segir Árni Jónsson forstöðumaður laugarinnar og að það eflaust muni margir foreldrar gleðjast yfir þessari breytingu. Hann segir ýmislegt hafa gengið á frá lokun í september. „Við áætluðum tvær vikur í þetta, svo kom svona eitt og annað í inn í ferlið sem varð til þess að þetta seinkaði aðeins. Smíðin á kýraugunum tók aðeins lengri tíma því þú getur ekki mælt þau nákvæmlega fyrr en það er búið að rífa allt úr. Þegar tæmingin var búin fór það allt á fullt.“ Tímabært að taka laugina í gegn Fastagestirnir virtust nokkuð ánægðir með laugina þegar þau mættu eftir hádegi en höfðu orð á því að það hefði verið tímabært að taka laugina í gegn. Forstöðumaður hlakkar til að taka á móti gestum um helgina og segir að það megi búast við góðri stemningu og „djúsí sundlaug“. Sundlaugar Reykjavík Tengdar fréttir Laugardalslaug ekki opnuð fyrr en á föstudag Laugardalslaug verður opnuð aftur fyrir almenning föstudaginn 20. október kl. 13:00. Ekki gekk eftir að opna í dag þriðjudaginn 17. október, eins og stefnt var að. 17. október 2023 10:00 Fresta opnun Laugardalslaugar Reykjarvíkurborg greinir frá því í tilkynningu að ekki verði unnt að opna Laugardalslaug 10. október eins og fyrirhugað var. 6. október 2023 18:14 Laugin tóm í tvær vikur Laugardalslaug verður lokuð næstu vikur vegna framkvæmda. Laugin er tóm í fyrsta sinn í sjö ár og framkvæmdastjórinn segir millivegg sem nú verður rifinn niður hafa enst um 25 árum lengur en hann átti að gera. 28. september 2023 20:26 Loka Laugardalslaug í tvær vikur vegna viðhalds Laugardalslaug í Reykjavík verður lokað fyrir almenning í tvær vikur frá og með 26. september næstkomandi vegna framkvæmda. Kominn er tími á viðhald. 20. september 2023 13:39 Mest lesið „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Innlent Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Innlent Fleiri fréttir Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Sjá meira
Laugardalslaugin var opnuð í dag eftir nokkurra vikna lokun. Meðal framkvæmda í lokun var málun í útibúningsklefum og í laugarkeri, múrvinna á bakka og í laug, viðgerð á pípulögnum, útskipting á kýraugum og lokun yfir hluta af stærri gluggum, aðskilja laugarker, þrif á yfirfallsrennum, djúpþrif á laugarbotni, þrif og viðhald á heitum pottum, viðgerðir á hurðum og ýmislegt annað. Margir foreldrar muni gleðjast „Grunna laugin okkar verður heitari. Þannig komið með krakkana í barnalaug sem verður vonandi 34-35 gráður. Við erum enn að hita hana upp af því að við erum búin að aðskilja laugarkörin alveg,“ segir Árni Jónsson forstöðumaður laugarinnar og að það eflaust muni margir foreldrar gleðjast yfir þessari breytingu. Hann segir ýmislegt hafa gengið á frá lokun í september. „Við áætluðum tvær vikur í þetta, svo kom svona eitt og annað í inn í ferlið sem varð til þess að þetta seinkaði aðeins. Smíðin á kýraugunum tók aðeins lengri tíma því þú getur ekki mælt þau nákvæmlega fyrr en það er búið að rífa allt úr. Þegar tæmingin var búin fór það allt á fullt.“ Tímabært að taka laugina í gegn Fastagestirnir virtust nokkuð ánægðir með laugina þegar þau mættu eftir hádegi en höfðu orð á því að það hefði verið tímabært að taka laugina í gegn. Forstöðumaður hlakkar til að taka á móti gestum um helgina og segir að það megi búast við góðri stemningu og „djúsí sundlaug“.
Sundlaugar Reykjavík Tengdar fréttir Laugardalslaug ekki opnuð fyrr en á föstudag Laugardalslaug verður opnuð aftur fyrir almenning föstudaginn 20. október kl. 13:00. Ekki gekk eftir að opna í dag þriðjudaginn 17. október, eins og stefnt var að. 17. október 2023 10:00 Fresta opnun Laugardalslaugar Reykjarvíkurborg greinir frá því í tilkynningu að ekki verði unnt að opna Laugardalslaug 10. október eins og fyrirhugað var. 6. október 2023 18:14 Laugin tóm í tvær vikur Laugardalslaug verður lokuð næstu vikur vegna framkvæmda. Laugin er tóm í fyrsta sinn í sjö ár og framkvæmdastjórinn segir millivegg sem nú verður rifinn niður hafa enst um 25 árum lengur en hann átti að gera. 28. september 2023 20:26 Loka Laugardalslaug í tvær vikur vegna viðhalds Laugardalslaug í Reykjavík verður lokað fyrir almenning í tvær vikur frá og með 26. september næstkomandi vegna framkvæmda. Kominn er tími á viðhald. 20. september 2023 13:39 Mest lesið „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Innlent Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Innlent Fleiri fréttir Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Sjá meira
Laugardalslaug ekki opnuð fyrr en á föstudag Laugardalslaug verður opnuð aftur fyrir almenning föstudaginn 20. október kl. 13:00. Ekki gekk eftir að opna í dag þriðjudaginn 17. október, eins og stefnt var að. 17. október 2023 10:00
Fresta opnun Laugardalslaugar Reykjarvíkurborg greinir frá því í tilkynningu að ekki verði unnt að opna Laugardalslaug 10. október eins og fyrirhugað var. 6. október 2023 18:14
Laugin tóm í tvær vikur Laugardalslaug verður lokuð næstu vikur vegna framkvæmda. Laugin er tóm í fyrsta sinn í sjö ár og framkvæmdastjórinn segir millivegg sem nú verður rifinn niður hafa enst um 25 árum lengur en hann átti að gera. 28. september 2023 20:26
Loka Laugardalslaug í tvær vikur vegna viðhalds Laugardalslaug í Reykjavík verður lokað fyrir almenning í tvær vikur frá og með 26. september næstkomandi vegna framkvæmda. Kominn er tími á viðhald. 20. september 2023 13:39