Fram lokaði leiknum og jafnaði ÍBV að stigum Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. október 2023 15:39 Framarar sóttu sigur til Vestmannaeyja í dag VÍSIR / HULDA MARGRÉT Tveimur leikjum var að ljúka í Olís deild kvenna. Góðir endasprettir einkenndu sigrana þegar ÍR vann 28-23 gegn Stjörnunni og ÍBV tapaði 20-23 gegn Fram. ÍR konur opnuðu markaskorunina í dag með þremur mörkum áður en Stjarnan kom boltanum í netið. Þær héldu nokkuð öryggri forystu allan leikinn en máttu ekkert gefa eftir því Stjörnustelpur fylgdu þeim fast á eftir og voru nálægt því að jafna leikinn undir lokin. Aðeins eitt mark skildi liðin að þegar fimm mínútur voru til leiksloka eftir góðan spilkafla hjá Stjörnunni. ÍR tók þá leikhlé, stillti strengi sína saman og tókst að loka leiknum með fimm marka mun að endingu. Karen Tinna Demiam leiddi markaskorun Stjörnunnar með 9 mörk úr 15 skotum. Í liði Fram var það Embla Steindórsdóttir með 6 mörk úr 8 skotum. Í leik ÍBV gegn Fram ríkti jafnræði meðal liðanna lengst framan af, liðin skiptust á að taka forystuna í upphafi leiks en þegar líða tók á virtust Eyjakonur líklegri til sigurs. Ekkert varð þó úr þeim áætlunum, Fram átti frábærar fimm mínútur undir lok leiks, fengu ekki á sig mark en skoruðu þrjú og tryggðu sigurinn. Eyjakonan Andrea Gunnlaugsdóttir varði mark Fram að þessu sinni gegn sínu gamla liði og átti algjöran stórleik með 19 varin skot. Með þessum sigri tekst Fram að jafna ÍBV að stigum í öðru sæti deildarinnar. Fleiri leikir á dagskrá í handboltanum í dag: Olís deild karla 16:00 HK - Selfoss 16:00 Grótta - KA Olís deild kvenna 16:30 Haukar - Valur 17:00 KA/Þór - Afturelding Evrópubikarkeppni karla, seinni leikur einvígis 2. umferðar 16:00 RK Partizan - FH 18:30 Afturelding - Nærbø Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: Grótta - KA | Bæði vilja komast á sigurbraut Bæði Grótta og KA þurftu að þola slæmt tap í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðustu umferð. Bæði vilja komast aftur á sigurbraut þegar þau eigast við klukkan 16:00. 21. október 2023 15:16 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
ÍR konur opnuðu markaskorunina í dag með þremur mörkum áður en Stjarnan kom boltanum í netið. Þær héldu nokkuð öryggri forystu allan leikinn en máttu ekkert gefa eftir því Stjörnustelpur fylgdu þeim fast á eftir og voru nálægt því að jafna leikinn undir lokin. Aðeins eitt mark skildi liðin að þegar fimm mínútur voru til leiksloka eftir góðan spilkafla hjá Stjörnunni. ÍR tók þá leikhlé, stillti strengi sína saman og tókst að loka leiknum með fimm marka mun að endingu. Karen Tinna Demiam leiddi markaskorun Stjörnunnar með 9 mörk úr 15 skotum. Í liði Fram var það Embla Steindórsdóttir með 6 mörk úr 8 skotum. Í leik ÍBV gegn Fram ríkti jafnræði meðal liðanna lengst framan af, liðin skiptust á að taka forystuna í upphafi leiks en þegar líða tók á virtust Eyjakonur líklegri til sigurs. Ekkert varð þó úr þeim áætlunum, Fram átti frábærar fimm mínútur undir lok leiks, fengu ekki á sig mark en skoruðu þrjú og tryggðu sigurinn. Eyjakonan Andrea Gunnlaugsdóttir varði mark Fram að þessu sinni gegn sínu gamla liði og átti algjöran stórleik með 19 varin skot. Með þessum sigri tekst Fram að jafna ÍBV að stigum í öðru sæti deildarinnar. Fleiri leikir á dagskrá í handboltanum í dag: Olís deild karla 16:00 HK - Selfoss 16:00 Grótta - KA Olís deild kvenna 16:30 Haukar - Valur 17:00 KA/Þór - Afturelding Evrópubikarkeppni karla, seinni leikur einvígis 2. umferðar 16:00 RK Partizan - FH 18:30 Afturelding - Nærbø
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: Grótta - KA | Bæði vilja komast á sigurbraut Bæði Grótta og KA þurftu að þola slæmt tap í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðustu umferð. Bæði vilja komast aftur á sigurbraut þegar þau eigast við klukkan 16:00. 21. október 2023 15:16 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Í beinni: Grótta - KA | Bæði vilja komast á sigurbraut Bæði Grótta og KA þurftu að þola slæmt tap í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðustu umferð. Bæði vilja komast aftur á sigurbraut þegar þau eigast við klukkan 16:00. 21. október 2023 15:16
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn