„Það sem er í gangi núna er bara þjóðarmorð“ Bjarki Sigurðsson skrifar 22. október 2023 11:40 Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir er þingmaður Pírata. Vísir/Steingrímur Dúi Félagið Ísland-Palestína hefur boðað til samstöðugöngu í dag til stuðnings Palestínu. Þingmaður sem flytur ræðu á samstöðufundi að göngu lokinni segir kröfuna vera að stjórnvöld beiti sér fyrir því að binda enda á átökin fyrir botni Miðjarðarhafs. Gangan hefst við Utanríkisráðuneytið við Rauðárstíg klukkan tuttugu mínútur yfir tvö og gengið verður niður Laugaveg að Austurvelli. Klukkan korter yfir þrjú hefst svo samstöðufundur þar. Þar munu Drífa Snædal, talskona Stígamóta, og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, flytja ræður. Arndís segir kröfu mótmælenda vera sú að íslensk stjórnvöld beiti sér fyrir því að stöðva þau brot á alþjóðalögum sem framin eru í átökum Ísrael og Hamas-samtakanna „Í rauninni er krafan sú að íslensk stjórnvöld beiti sér af öllu því afli sem þeim er fært á alþjóðavettvangi. Það þarf að fordæma þetta opinberlega, það þarf að ræða þetta og það þarf að bregðast við . íslenska ríkisstjórnin er ekki að gera það. Við getum kannski ekki gert margt en við eigum að gera það sem við getum til þess að stöðva það sem er þarna í gangim,“ segir Arndís. Ísrael hafi brotið alþjóðalög gagnvart Palestínumönnum svo áratugum skiptir. „Það er það sem er í gangi núna er bara þjóðarmorð. Það er í yfirlýsingum ísraelskra stjórnvalda, þá kemur fram að þetta er hefnd. Þetta snýst ekki um það að ríkið sé að nýta sér þann rétt til að verja sig, sem ríki hafa samkvæmt alþjóðlaögum. En það er ekki löglegt samkvæmt alþjóðalögum að hefna sín, og það allra síst á almennum borgurum,“ segir Arndís. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Reykjavík Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Gangan hefst við Utanríkisráðuneytið við Rauðárstíg klukkan tuttugu mínútur yfir tvö og gengið verður niður Laugaveg að Austurvelli. Klukkan korter yfir þrjú hefst svo samstöðufundur þar. Þar munu Drífa Snædal, talskona Stígamóta, og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, flytja ræður. Arndís segir kröfu mótmælenda vera sú að íslensk stjórnvöld beiti sér fyrir því að stöðva þau brot á alþjóðalögum sem framin eru í átökum Ísrael og Hamas-samtakanna „Í rauninni er krafan sú að íslensk stjórnvöld beiti sér af öllu því afli sem þeim er fært á alþjóðavettvangi. Það þarf að fordæma þetta opinberlega, það þarf að ræða þetta og það þarf að bregðast við . íslenska ríkisstjórnin er ekki að gera það. Við getum kannski ekki gert margt en við eigum að gera það sem við getum til þess að stöðva það sem er þarna í gangim,“ segir Arndís. Ísrael hafi brotið alþjóðalög gagnvart Palestínumönnum svo áratugum skiptir. „Það er það sem er í gangi núna er bara þjóðarmorð. Það er í yfirlýsingum ísraelskra stjórnvalda, þá kemur fram að þetta er hefnd. Þetta snýst ekki um það að ríkið sé að nýta sér þann rétt til að verja sig, sem ríki hafa samkvæmt alþjóðlaögum. En það er ekki löglegt samkvæmt alþjóðalögum að hefna sín, og það allra síst á almennum borgurum,“ segir Arndís.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Reykjavík Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira