Stuðningsmenn Manchester United minnast Sir Bobby Charlton Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 13:46 Mynd af United Trinity styttunni fyrir utan Old Trafford í morgun. Sir Bobby Charlton hægra megin með trefil sér um háls, Denis Law er fyrir miðju og George Best vinstra megin. SkySports Stuðningsmenn og aðdáendur Manchester United þyrpast að Old Trafford, heimavelli liðsins, til að votta Sir Bobby Charlton virðingu sína, eftir að knattspyrnugoðsögnin lést í gær. Charlton lék fyrir félagið í sautján ár, frá 1956 til 1973, og skoraði 249 mörk fyrir félagið í 758 leikjum. Hann var hluti af Manchester liðinu sem vann tvöfalt árið 1957, ári síðar lést svo stór hluti liðsins í flugslysi. Charlton lifði af og átti eftir að eiga stóran þátt í að byggja félagið upp á nýjan leik. Tributes are being left at the Trinity Statue at Old Trafford this morning in memory of Sir Bobby ❤️ pic.twitter.com/ubPBTuvrna— Stretford Paddock (@StretfordPaddck) October 22, 2023 Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, bar blómakrans að velli fyrir leik liðsins í gærkvöldi, til minningar um Sir Bobby. A win for Sir Bobby and his family ❤️ pic.twitter.com/9sxjIOuaIq— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) October 21, 2023 Bobby Charlton varð heimsmeistari með enska landsliðinu árið 1966, hann var valinn besti leikmaður mótsins og í lok árs hneppti hann gullboltann eftirsótta, Ballon d'Or. Knattspyrnuáhugamenn um allan heim votta honum virðingu sína, en meðal stuðningsmanna Manchester United og enska landsliðsins er hann í dýrlingatölu. Eins og sjá má á þessum myndum þar sem raðir hafa myndast fyrir utan leikvanginn til að votta honum virðingu og merkja nafn sitt við minningargrein hans. 🚨🚨| #mufc fans queue up outside Old Trafford to sign book of condolence for Sir Bobby Charlton ❤️ pic.twitter.com/pOPj253wdC— centredevils. (@centredevils) October 22, 2023 Enski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Sjá meira
Charlton lék fyrir félagið í sautján ár, frá 1956 til 1973, og skoraði 249 mörk fyrir félagið í 758 leikjum. Hann var hluti af Manchester liðinu sem vann tvöfalt árið 1957, ári síðar lést svo stór hluti liðsins í flugslysi. Charlton lifði af og átti eftir að eiga stóran þátt í að byggja félagið upp á nýjan leik. Tributes are being left at the Trinity Statue at Old Trafford this morning in memory of Sir Bobby ❤️ pic.twitter.com/ubPBTuvrna— Stretford Paddock (@StretfordPaddck) October 22, 2023 Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, bar blómakrans að velli fyrir leik liðsins í gærkvöldi, til minningar um Sir Bobby. A win for Sir Bobby and his family ❤️ pic.twitter.com/9sxjIOuaIq— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) October 21, 2023 Bobby Charlton varð heimsmeistari með enska landsliðinu árið 1966, hann var valinn besti leikmaður mótsins og í lok árs hneppti hann gullboltann eftirsótta, Ballon d'Or. Knattspyrnuáhugamenn um allan heim votta honum virðingu sína, en meðal stuðningsmanna Manchester United og enska landsliðsins er hann í dýrlingatölu. Eins og sjá má á þessum myndum þar sem raðir hafa myndast fyrir utan leikvanginn til að votta honum virðingu og merkja nafn sitt við minningargrein hans. 🚨🚨| #mufc fans queue up outside Old Trafford to sign book of condolence for Sir Bobby Charlton ❤️ pic.twitter.com/pOPj253wdC— centredevils. (@centredevils) October 22, 2023
Enski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Sjá meira