Tveir tvöfaldir Íslandsmeistarar | Edda Falak vann hvítbeltingaflokkinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 15:02 Edda fagnar sigrinum á Íslandsmótinu. Edda Falak Kristján Helgi Hafliðason (<100,5 kg.) og Hekla María Friðriksdóttir (<74 kg.) eru bæði tvöfaldir meistarar eftir að hafa unnið eigin þyngdarflokka sem og opnu flokkana á Íslandsmeistaramótinu í brasilísku Jiu-Jitsu. Edda Falak varð Íslandsmeistari í <64 kg. hvítbeltingaflokki kvenna. Kristján hlaut svart belti í BJJ í desember 2019 aðeins 22 ára gamall og varð þá næst yngsti Íslendingurinn til ná svarta beltinu í BJJ, næst á eftir Gunnari Nelson. Hann vann fyrst eigin þyngdarflokk á Íslandsmótinu 2017 en varð síðan tvöfaldur meistari 2019. Auk þess er hann þrefaldur ríkjandi Grettismótsmeistari. Hekla hlaut gullverðlaun í sínum þyngdarflokki og bronsverðlaun í opnum flokki á Blábeltingamóti VBC á apríl 2023. Edda hefur verið áberandi í íslensku samfélagi undanfarin ár og vakið mikla athygli, fyrst öðlaðist hún fylgi á samfélagsmiðlum sem CrossFit iðkandi. Hún söðlaði sig svo um og hélt úti hlaðvarpinu Eigin Konum árin 2021–23. Edda hefur dregið sig úr sviðsljósinu og verið í sjálfskipaðri pásu frá samfélagsmiðlum eftir hneykslismál síðastliðið vor þar sem henni var sagt upp störfum hjá Heimildinni og var síðar dæmd af Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir brot á friðhelgi einkalífsins. Hún segir ótímabært að endurkasta ljósi á það en fann sig knúna til að segja fólki frá afrekum helgarinnar. MMA Tengdar fréttir Edda Falak dæmd fyrir brot á friðhelgi einkalífsins Edda Falak hefur verið dæmd fyrir brot gegn friðhelgi einkalífsins fyrir að hafa spilað tiltekið hljóðbrot í þættinum Eigin konur. Viðmælandi þáttarins sagðist hafa verið beitt andlegu ofbeldi af hálfu móður og spilaði hljóðupptökur af samtölum þeirra mæðgna. 31. mars 2023 15:59 Edda hætt á Heimildinni Edda Falak lét af störfum á fjölmiðlinum Heimildinni í síðustu viku. Nýlega tilkynnti hún stjórnendum miðilsins að hún hefði ekki sagt rétt frá starfsferli sínum erlendis. 3. apríl 2023 08:37 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Sjá meira
Kristján hlaut svart belti í BJJ í desember 2019 aðeins 22 ára gamall og varð þá næst yngsti Íslendingurinn til ná svarta beltinu í BJJ, næst á eftir Gunnari Nelson. Hann vann fyrst eigin þyngdarflokk á Íslandsmótinu 2017 en varð síðan tvöfaldur meistari 2019. Auk þess er hann þrefaldur ríkjandi Grettismótsmeistari. Hekla hlaut gullverðlaun í sínum þyngdarflokki og bronsverðlaun í opnum flokki á Blábeltingamóti VBC á apríl 2023. Edda hefur verið áberandi í íslensku samfélagi undanfarin ár og vakið mikla athygli, fyrst öðlaðist hún fylgi á samfélagsmiðlum sem CrossFit iðkandi. Hún söðlaði sig svo um og hélt úti hlaðvarpinu Eigin Konum árin 2021–23. Edda hefur dregið sig úr sviðsljósinu og verið í sjálfskipaðri pásu frá samfélagsmiðlum eftir hneykslismál síðastliðið vor þar sem henni var sagt upp störfum hjá Heimildinni og var síðar dæmd af Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir brot á friðhelgi einkalífsins. Hún segir ótímabært að endurkasta ljósi á það en fann sig knúna til að segja fólki frá afrekum helgarinnar.
MMA Tengdar fréttir Edda Falak dæmd fyrir brot á friðhelgi einkalífsins Edda Falak hefur verið dæmd fyrir brot gegn friðhelgi einkalífsins fyrir að hafa spilað tiltekið hljóðbrot í þættinum Eigin konur. Viðmælandi þáttarins sagðist hafa verið beitt andlegu ofbeldi af hálfu móður og spilaði hljóðupptökur af samtölum þeirra mæðgna. 31. mars 2023 15:59 Edda hætt á Heimildinni Edda Falak lét af störfum á fjölmiðlinum Heimildinni í síðustu viku. Nýlega tilkynnti hún stjórnendum miðilsins að hún hefði ekki sagt rétt frá starfsferli sínum erlendis. 3. apríl 2023 08:37 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Sjá meira
Edda Falak dæmd fyrir brot á friðhelgi einkalífsins Edda Falak hefur verið dæmd fyrir brot gegn friðhelgi einkalífsins fyrir að hafa spilað tiltekið hljóðbrot í þættinum Eigin konur. Viðmælandi þáttarins sagðist hafa verið beitt andlegu ofbeldi af hálfu móður og spilaði hljóðupptökur af samtölum þeirra mæðgna. 31. mars 2023 15:59
Edda hætt á Heimildinni Edda Falak lét af störfum á fjölmiðlinum Heimildinni í síðustu viku. Nýlega tilkynnti hún stjórnendum miðilsins að hún hefði ekki sagt rétt frá starfsferli sínum erlendis. 3. apríl 2023 08:37