Álftir búnar að éta upp átta hektara af korni hjá Björgvini bónda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. október 2023 20:50 Björgvin Þór Harðarson, kornbóndi í Laxárdal, sem hefur orðið fyrir miklu tjóni af völdum álfta í haust á kornökrum sínum í Gunnarsholti. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kornbóndi á Suðurlandi hefur orðið fyrir milljóna tjóni í haust vegna álfta, sem hafa étið upp sex til átta hektara af korni hjá honum. Bóndinn segir fuglana sitja um akrana en ekki má fækka þeim þar sem álftin er friðuð. „Alveg glatað“ segir bóndinn. Björgvin Þór Harðarson er einn af öflugri kornbændum landsins en auk þess að vera kornbóndi er hann svínabóndi á bænum Laxárdal í Skeiða og Gnúpverjahreppi en hann ræktar allt fóður í svínin sín sjálfur, sem sagt allt alið upp á íslensku fóðri þar sem byggið er megin uppistaðan. En það er svartur blettur á kornræktinni en það er álftin og gæsin, sem liggur í kornökrunum og étur þá upp. Álftin er sérstaklega skæð hjá Björgvini á ökrunum hans í Gunnarsholti á Rangárvöllum, sem hann leigir af Landgræðslunni. „Þær sitja bara á kantinum og bíða á meðan maður er að þreskja og horfa á. Og svo þegar maður fer á kvöldi þá fara þær strax að kíkja á kornið, sem á eftir að slá. Ég held að hún sé búin að éta hjá mér og eyðileggja þetta árið svona sex til átta hektara,” segir Björgvin. Björgvin Þór ræktar allt fóður í svínin sín sjálfur, sem sagt allt alið upp á íslensku fóðri þar sem byggið er megin uppistaðan.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Björgvin Þór segir að það tjón, sé upp á einhverjar milljónir króna, sem fæst ekki bætt. „Maður þarf að búa við þetta, þetta er alveg glatað.” En hvað finnst Björgvini um að álftin sé friðuð? „Ég held að það þurfi eitthvað að fara að endurskoða það, það er orðið allt of mikið af þessu. Þetta er bara orðið stórt vandamál ég held að það þurfi að skoða það gaumgæfilega hvort það megi ekki eitthvað grisja þennan stofn,” segir Björgvin Þór. Álftirnar hafa étið upp á milli sex og átta hektara af korni hjá Björgvini Þór í haust.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skeiða- og Gnúpverjahreppur Rangárþing ytra Landbúnaður Fuglar Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Sjá meira
Björgvin Þór Harðarson er einn af öflugri kornbændum landsins en auk þess að vera kornbóndi er hann svínabóndi á bænum Laxárdal í Skeiða og Gnúpverjahreppi en hann ræktar allt fóður í svínin sín sjálfur, sem sagt allt alið upp á íslensku fóðri þar sem byggið er megin uppistaðan. En það er svartur blettur á kornræktinni en það er álftin og gæsin, sem liggur í kornökrunum og étur þá upp. Álftin er sérstaklega skæð hjá Björgvini á ökrunum hans í Gunnarsholti á Rangárvöllum, sem hann leigir af Landgræðslunni. „Þær sitja bara á kantinum og bíða á meðan maður er að þreskja og horfa á. Og svo þegar maður fer á kvöldi þá fara þær strax að kíkja á kornið, sem á eftir að slá. Ég held að hún sé búin að éta hjá mér og eyðileggja þetta árið svona sex til átta hektara,” segir Björgvin. Björgvin Þór ræktar allt fóður í svínin sín sjálfur, sem sagt allt alið upp á íslensku fóðri þar sem byggið er megin uppistaðan.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Björgvin Þór segir að það tjón, sé upp á einhverjar milljónir króna, sem fæst ekki bætt. „Maður þarf að búa við þetta, þetta er alveg glatað.” En hvað finnst Björgvini um að álftin sé friðuð? „Ég held að það þurfi eitthvað að fara að endurskoða það, það er orðið allt of mikið af þessu. Þetta er bara orðið stórt vandamál ég held að það þurfi að skoða það gaumgæfilega hvort það megi ekki eitthvað grisja þennan stofn,” segir Björgvin Þór. Álftirnar hafa étið upp á milli sex og átta hektara af korni hjá Björgvini Þór í haust.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Rangárþing ytra Landbúnaður Fuglar Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Sjá meira