Kaupendur rafbíla muni geta sótt um styrk úr Orkusjóði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2023 06:37 Skattaívilnanir vegna rafbíla falla niður um áramótin. Frá og með næstu áramótum munu einstaklingar og fyrirtæki geta sótt um styrk vegna kaupa á rafbílum og öðrum orkuhlutlausum bifreiðum en styrkurinn á að koma í stað skattaívilnana sem eru að falla úr gildi. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Blaðið segist hafa heimildir fyrir því að stefnt sé að því að styrkurinn nemi allt að 900 þúsund krónum á hvern bíl í fjölskyldubílaflokki. „Nokkrir flokkar verða í boði og það verða jafnframt veittir styrkir við kaup á atvinnutækjum. Það verða mismunandi upphæðir í boði eftir gerð bíls, eftir því hvort sótt er um styrk við kaup á fjölskyldubíl eða sendibíl. Það verður fyrst og fremst um þessa tvo flokka að ræða. Síðan verður styrkurinn afgreiddur á þann bankareikning sem viðkomandi eigandi hefur gefið upp á skattskýrslum. Umsóknin verður svo greidd samdægurs eða innan tveggja daga,“ segir Ragnar K. Ásmundsson, sem fer með málefni Orkusjóðs hjá Orkustofnun. Styrkirnir verða veittir úr Orkusjóði. Heimildir Morgunblaðsins herma að til standi að verja 30 milljörðum króna í umrædda styrki á árunum 2024 til 2027. Ekki sé gert ráð fyrir þaki á fjölda umsókna en kaupverð einstaka bifreiða verði að vera undir 10 milljónum króna. Vistvænir bílar Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Blaðið segist hafa heimildir fyrir því að stefnt sé að því að styrkurinn nemi allt að 900 þúsund krónum á hvern bíl í fjölskyldubílaflokki. „Nokkrir flokkar verða í boði og það verða jafnframt veittir styrkir við kaup á atvinnutækjum. Það verða mismunandi upphæðir í boði eftir gerð bíls, eftir því hvort sótt er um styrk við kaup á fjölskyldubíl eða sendibíl. Það verður fyrst og fremst um þessa tvo flokka að ræða. Síðan verður styrkurinn afgreiddur á þann bankareikning sem viðkomandi eigandi hefur gefið upp á skattskýrslum. Umsóknin verður svo greidd samdægurs eða innan tveggja daga,“ segir Ragnar K. Ásmundsson, sem fer með málefni Orkusjóðs hjá Orkustofnun. Styrkirnir verða veittir úr Orkusjóði. Heimildir Morgunblaðsins herma að til standi að verja 30 milljörðum króna í umrædda styrki á árunum 2024 til 2027. Ekki sé gert ráð fyrir þaki á fjölda umsókna en kaupverð einstaka bifreiða verði að vera undir 10 milljónum króna.
Vistvænir bílar Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira