Bein útsending: Minjavernd - staða, áskoranir og tækifæri Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2023 10:30 Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, var formaður starfshópsins sem skipaður var í janúar síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Starfshópur umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra mun kynna skýrslu sína um stöðumat á framkvæmd minjaverndar í landinu á fundi sem haldinn verður í Hannesarholti klukkan 11 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilara að neðan. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að í janúar 2023 hafi ráðherrann Guðlaugur Þór Þórðarson skipað starfshóp til að greina stöðu minjaverndar, tækifæri til umbóta og vinna tillögur að úrbótum út frá þeim niðurstöðum. Hópurinn hefur nú skilað ráðherra tillögum sínum og ber skýrslan heitið Minjavernd - staða, áskoranir og tækifæri. Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, var formaður starfshópsins. Tillögur starfshópsins eru margar og snúa lykiltillögur m.a. að eflingu grunnrannsókna, kortlagningar a minjum og menningarlandslagi og að gert verði átak í að auka áhuga almennings á minjum. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Starfshópurinn setti sér eftirfarandi markmið: Að öðlast innsýn í ástand og vöktun menningarminja á Íslandi og tilgreina þá minjaflokka, minjaheildir og minjastaði sem álitið er að séu í mestri hættu á að glata minjagildi sínu eða tapast að miklu leyti á næstu árum. Staðan: Að draga fram helstu áskoranir við minjavörslu og greina hvar tækifæri til umbóta liggja. Að greina stöðu, þróun og helstu áskoranir hinna tveggja lögbundnu sjóða á sviði menningarminja á tímabilinu 2013-2023, þ.e. Húsafriðunarsjóðs og Fornminjasjóðs. Starfshópinn skipuðu: Birgir Þórarinsson, formaður Arnhildur Pálmadóttir Erna Hrönn Geirsdóttir Orri Vésteinsson Vilhelmína Jónsdóttir Fornminjar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira
Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að í janúar 2023 hafi ráðherrann Guðlaugur Þór Þórðarson skipað starfshóp til að greina stöðu minjaverndar, tækifæri til umbóta og vinna tillögur að úrbótum út frá þeim niðurstöðum. Hópurinn hefur nú skilað ráðherra tillögum sínum og ber skýrslan heitið Minjavernd - staða, áskoranir og tækifæri. Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, var formaður starfshópsins. Tillögur starfshópsins eru margar og snúa lykiltillögur m.a. að eflingu grunnrannsókna, kortlagningar a minjum og menningarlandslagi og að gert verði átak í að auka áhuga almennings á minjum. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Starfshópurinn setti sér eftirfarandi markmið: Að öðlast innsýn í ástand og vöktun menningarminja á Íslandi og tilgreina þá minjaflokka, minjaheildir og minjastaði sem álitið er að séu í mestri hættu á að glata minjagildi sínu eða tapast að miklu leyti á næstu árum. Staðan: Að draga fram helstu áskoranir við minjavörslu og greina hvar tækifæri til umbóta liggja. Að greina stöðu, þróun og helstu áskoranir hinna tveggja lögbundnu sjóða á sviði menningarminja á tímabilinu 2013-2023, þ.e. Húsafriðunarsjóðs og Fornminjasjóðs. Starfshópinn skipuðu: Birgir Þórarinsson, formaður Arnhildur Pálmadóttir Erna Hrönn Geirsdóttir Orri Vésteinsson Vilhelmína Jónsdóttir
Fornminjar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira