Ákveðinn ómöguleiki í nýliðun í landbúnaði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. október 2023 12:01 Steinþór Logi Arnarsson er formaður Samtaka ungra bænda aðsend Formaður ungra bænda segir nýliðun í landbúnaði nánast ómögulega við núverandi aðstæður. Þung staða sé í greininni og hafa ungir bændur því boðað til baráttufundar til að berjast fyrir lífi sínu. Yfirskrift fundarins er: Laun fyrir lífi ungra bænda og íslenskra sveita og er haldinn vegna þungrar stöðu í greininni. „Við gerum það ekkert að gamni okkar að halda svona baráttufund heldur stöndum við bara frammi fyrir því að það er ákveðinn ómöguleiki í nýliðun í landbúnaði,“ sagði Steinþór Logi Arnarsson, formaður Samtaka ungra bænda. Króuð út í horn Hvað er það helst sem gerir þetta svona erfitt? „Það hefur kannski verið hægt sígandi afkomuvandi síðustu ár og jafnvel yfir lengra tímabil og það hefur kannski ekki verið mikið afgangs. Síðustu tvö ár hafa aðföng hækkað verulega og vaxtastigið núna er það sem setur naglann í kistuna hjá okkur og í raun ekkert svigrúm til að takast á við það og við erum orðin króuð úti í horni hvað það varðar.“ Hann segir að endurhugsa þurfi fjármögnun í landbúnaði. „Að hver kynslóð þurfi ekki að klífa sömu brekkuna sem er núna ókleifur hamar og það myndi veita okkur svigrúm líka til að nýta öll þau tækifæri sem eru þó til staðar í landbúnaði því þetta er kannski eina strikið í reikningnum sem er í mínus en allt annað höfum við í hendi okkar hvað varðar landnæði og heilnæm matvæli og þar fram eftir götum.“ Matvælaráðherra, innviðaráðherra og aðrir þingmenn hafa boðað komu sína á fundinn sem hefst í Salnum í Kópavogi klukkan eitt. „Þetta verður líka í beinu streymi á Vísi þannig við hvetjum alla til að fylgjast með því þetta varðar okkur öll sem neytendur.“ Landbúnaður Matvælaframleiðsla Byggðamál Vinnumarkaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Yfirskrift fundarins er: Laun fyrir lífi ungra bænda og íslenskra sveita og er haldinn vegna þungrar stöðu í greininni. „Við gerum það ekkert að gamni okkar að halda svona baráttufund heldur stöndum við bara frammi fyrir því að það er ákveðinn ómöguleiki í nýliðun í landbúnaði,“ sagði Steinþór Logi Arnarsson, formaður Samtaka ungra bænda. Króuð út í horn Hvað er það helst sem gerir þetta svona erfitt? „Það hefur kannski verið hægt sígandi afkomuvandi síðustu ár og jafnvel yfir lengra tímabil og það hefur kannski ekki verið mikið afgangs. Síðustu tvö ár hafa aðföng hækkað verulega og vaxtastigið núna er það sem setur naglann í kistuna hjá okkur og í raun ekkert svigrúm til að takast á við það og við erum orðin króuð úti í horni hvað það varðar.“ Hann segir að endurhugsa þurfi fjármögnun í landbúnaði. „Að hver kynslóð þurfi ekki að klífa sömu brekkuna sem er núna ókleifur hamar og það myndi veita okkur svigrúm líka til að nýta öll þau tækifæri sem eru þó til staðar í landbúnaði því þetta er kannski eina strikið í reikningnum sem er í mínus en allt annað höfum við í hendi okkar hvað varðar landnæði og heilnæm matvæli og þar fram eftir götum.“ Matvælaráðherra, innviðaráðherra og aðrir þingmenn hafa boðað komu sína á fundinn sem hefst í Salnum í Kópavogi klukkan eitt. „Þetta verður líka í beinu streymi á Vísi þannig við hvetjum alla til að fylgjast með því þetta varðar okkur öll sem neytendur.“
Landbúnaður Matvælaframleiðsla Byggðamál Vinnumarkaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira