Vildu LSD, keyptu MDMA en enduðu í járnum Jón Þór Stefánsson skrifar 29. október 2023 07:00 Efnin fundust við leit tollgæslunnar í miðstöð Íslandspósts. Vísir/Vilhelm Karl og kona hafa verið ákærð fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot fyrir að flytja hingað til lands fíkniefni sem keypt voru með rafmyntinni Bitcoin. Í ákæru sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að þeim sé gefið að sök að hafa flutt 776 stykki af MDMA hingað til lands frá Hollandi. Maðurinn skipulagði og fjármagnaði innflutninginn. Hann pantaði þau í gegnum Whatsapp og taldi að hann væri að panta fimmhundruð stykki af LSD. Fyrir þetta greiddi hann með rafmyntinni Bitcoin, að andvirði 150 þúsund íslenskra króna. Hins vegar var konan skráður kaupandi efnanna. Efnin voru flutt með póstsendingu hingað til lands með póstsendingu. Tollgæslan fann í miðstöð Íslandspósts og í kjölfarið lagði lögregla hald á þau og rannsakaði. Síðan voru efnin sett aftur í pakkann, komið fyrir í pósthúsinu og þeim tilkynnt um að sendingin væri tilbúin til afhendingar. Tvímenningarnir óku saman í pósthúsið samdægurs. Konan fór inn og sótti pakkann og afhenti manninum efnin í bílnum. Í kjölfarið voru þau handtekinn. Maðurinn var einnig ákærður fyrir vörslu á 53 stykkjum af lyfinu Rivotril, sem fundust í húsleit á heimili hans. Þau eru talin hafa flutt efnin til landsins með það í huga að selja þau hér. Það er héraðssaksóknari sem rekur málið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Krafist er að þau verði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Dómsmál Fíkniefnabrot Holland Pósturinn Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Í ákæru sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að þeim sé gefið að sök að hafa flutt 776 stykki af MDMA hingað til lands frá Hollandi. Maðurinn skipulagði og fjármagnaði innflutninginn. Hann pantaði þau í gegnum Whatsapp og taldi að hann væri að panta fimmhundruð stykki af LSD. Fyrir þetta greiddi hann með rafmyntinni Bitcoin, að andvirði 150 þúsund íslenskra króna. Hins vegar var konan skráður kaupandi efnanna. Efnin voru flutt með póstsendingu hingað til lands með póstsendingu. Tollgæslan fann í miðstöð Íslandspósts og í kjölfarið lagði lögregla hald á þau og rannsakaði. Síðan voru efnin sett aftur í pakkann, komið fyrir í pósthúsinu og þeim tilkynnt um að sendingin væri tilbúin til afhendingar. Tvímenningarnir óku saman í pósthúsið samdægurs. Konan fór inn og sótti pakkann og afhenti manninum efnin í bílnum. Í kjölfarið voru þau handtekinn. Maðurinn var einnig ákærður fyrir vörslu á 53 stykkjum af lyfinu Rivotril, sem fundust í húsleit á heimili hans. Þau eru talin hafa flutt efnin til landsins með það í huga að selja þau hér. Það er héraðssaksóknari sem rekur málið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Krafist er að þau verði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.
Dómsmál Fíkniefnabrot Holland Pósturinn Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira