Deildarmyrkvi í kvöld Vésteinn Örn Pétursson og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 28. október 2023 19:23 Sævar Helgi hvetur landsmenn að líta til himins. Vísir/SteingrímurDúi Deildarmyrkvi á tungli verður sjáanlegur frá öllu Íslandi í kvöld. Lítill hluti tunglskífunnar mun myrkvast og þá mun líta út eins og biti hafi verið tekinn úr tunglinu. Deildarmyrkvinn nær hámarki rétt eftir klukkan 20.00. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, segir að deildarmyrkvi á tungli verði þegar tunglið gangi að hluta til inn í skuggann sem jörðin varpar út í geiminn. „Þegar fólk lítur til himins í kvöld á tunglið, svona í kringum átta eða upp úr átta, að þá sér það að það er svona eins og það vanti syðsta hlutann. Svona pínulítinn hluta syðsta hluta tunglsins. Og það er sem sagt skugginn á jörðinni sem er að varpa þar yfir,“ segir Sævar Helgi. Veðrið er með fínasta móti víðs vegar á landinu og ættu því margir landsmenn að geta séð deildarmyrkvann. „Þetta eru bara kjöraðstæður til að líta eftir þessu og ég hvet flesta til að gjóa augunum eftir þessu. Af því tunglið er aðeins furðulegra á að líta þegar það vantar pínulítinn hluta af því. Þetta stendur yfir í tæplega klukkutíma, svona rétt rúmlega klukkutíma. Byrjar núna 25 mínútur í átta og lýkur þessu rétt fyrir níu. Hann segir að deildarmyrkvar á tungli séu tiltölulega algengir og gerist á hálfs árs fresti, einhvers staðar í heiminum. „Hins vegar er fyrsti vetrardagur í dag og það hefur ekki verið deildarmyrkvi eða tunglmyrkvi á fyrsta vetrardegi síðan 21. október árið 1901. Þannig að það er nú tiltölulega sjaldgæft,“ segir Sævar Helgi að lokum. Geimurinn Tunglið Tengdar fréttir Hvetur fólk til að horfa til himins annað kvöld Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, hvetur fólk til þess að horfa til himins annað kvöld. Tilefnið er deildarmyrkvi á tungli en þá mun aðeins sex prósent af tunglskífunni myrkvast. 27. október 2023 10:32 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Sjá meira
Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, segir að deildarmyrkvi á tungli verði þegar tunglið gangi að hluta til inn í skuggann sem jörðin varpar út í geiminn. „Þegar fólk lítur til himins í kvöld á tunglið, svona í kringum átta eða upp úr átta, að þá sér það að það er svona eins og það vanti syðsta hlutann. Svona pínulítinn hluta syðsta hluta tunglsins. Og það er sem sagt skugginn á jörðinni sem er að varpa þar yfir,“ segir Sævar Helgi. Veðrið er með fínasta móti víðs vegar á landinu og ættu því margir landsmenn að geta séð deildarmyrkvann. „Þetta eru bara kjöraðstæður til að líta eftir þessu og ég hvet flesta til að gjóa augunum eftir þessu. Af því tunglið er aðeins furðulegra á að líta þegar það vantar pínulítinn hluta af því. Þetta stendur yfir í tæplega klukkutíma, svona rétt rúmlega klukkutíma. Byrjar núna 25 mínútur í átta og lýkur þessu rétt fyrir níu. Hann segir að deildarmyrkvar á tungli séu tiltölulega algengir og gerist á hálfs árs fresti, einhvers staðar í heiminum. „Hins vegar er fyrsti vetrardagur í dag og það hefur ekki verið deildarmyrkvi eða tunglmyrkvi á fyrsta vetrardegi síðan 21. október árið 1901. Þannig að það er nú tiltölulega sjaldgæft,“ segir Sævar Helgi að lokum.
Geimurinn Tunglið Tengdar fréttir Hvetur fólk til að horfa til himins annað kvöld Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, hvetur fólk til þess að horfa til himins annað kvöld. Tilefnið er deildarmyrkvi á tungli en þá mun aðeins sex prósent af tunglskífunni myrkvast. 27. október 2023 10:32 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Sjá meira
Hvetur fólk til að horfa til himins annað kvöld Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, hvetur fólk til þess að horfa til himins annað kvöld. Tilefnið er deildarmyrkvi á tungli en þá mun aðeins sex prósent af tunglskífunni myrkvast. 27. október 2023 10:32