Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2023 21:00 Fabio Grosso var illa farinn eftir árásina á rútu Lyon. ESPN Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. Rúta Lyon var rétt ókomin að innganginum á Stade Velodrome, heimavelli Marseille, þegar hún var grýtt af stuðningsfólki heimaliðsins. Myndefni sýnir Fabio Grosso, þjálfara Lyon, alblóðugan og leiddan inn á leikvanginn af tveimur aðstoðarmönnum þar sem gert var að sárum hans. Grosso slasaðist þar sem rúður rútunnar brotnuðu og fékk hann skurð á höfuðið. The Lyon bus was targeted and hit by rocks thrown on its way to the Velodrome to face Marseille. The Lyon manager Fabio Grosso was injured and bleeding as shards of glass cut his face. @ESPNFC pic.twitter.com/knbisUQXZ2— Julien Laurens (@LaurensJulien) October 29, 2023 OL manager Fabio Grosso injured after team coach was attacked with stones whilst travelling to Marseille.Emergency medical treatment for Fabio Grosso tonight. pic.twitter.com/0bFuHizhyp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 29, 2023 Aðeins klukkustund áður en leikurinn átti að hefjast ákváðu forráðamenn Ligue 1, frönsku úrvalsdeildarinnar, að fresta leiknum. Bæði Marseille og Lyon hafa átt skelfilega erfitt uppdráttar það sem af er tímabili. Marseille er með 12 stig í 9. sæti á meðan Lyon er með þrjú stig í botnsæti deildarinnar. Fabio Grosso skarst illa á andliti.L'Équipe Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira
Rúta Lyon var rétt ókomin að innganginum á Stade Velodrome, heimavelli Marseille, þegar hún var grýtt af stuðningsfólki heimaliðsins. Myndefni sýnir Fabio Grosso, þjálfara Lyon, alblóðugan og leiddan inn á leikvanginn af tveimur aðstoðarmönnum þar sem gert var að sárum hans. Grosso slasaðist þar sem rúður rútunnar brotnuðu og fékk hann skurð á höfuðið. The Lyon bus was targeted and hit by rocks thrown on its way to the Velodrome to face Marseille. The Lyon manager Fabio Grosso was injured and bleeding as shards of glass cut his face. @ESPNFC pic.twitter.com/knbisUQXZ2— Julien Laurens (@LaurensJulien) October 29, 2023 OL manager Fabio Grosso injured after team coach was attacked with stones whilst travelling to Marseille.Emergency medical treatment for Fabio Grosso tonight. pic.twitter.com/0bFuHizhyp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 29, 2023 Aðeins klukkustund áður en leikurinn átti að hefjast ákváðu forráðamenn Ligue 1, frönsku úrvalsdeildarinnar, að fresta leiknum. Bæði Marseille og Lyon hafa átt skelfilega erfitt uppdráttar það sem af er tímabili. Marseille er með 12 stig í 9. sæti á meðan Lyon er með þrjú stig í botnsæti deildarinnar. Fabio Grosso skarst illa á andliti.L'Équipe
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira