Elfsborg á toppinn þegar aðeins tvær umferðir eru eftir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 20:09 Hákon Rafn og félagar eru á toppnum í Svíþjóð. Elfsborg Íslendingalið Elfsborg er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki Elfsborg þegar liðið lagði Gautaborg 2-1 á útivelli. Andri Fannar Baldursson lék nærri allan leikinn á miðju liðsins en hann var tekinn af velli á 81. mínútu. Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn af bekknum á 73. mínútu og nældi sér í gult spjald aðeins mínútu síðar. Kolbeinn Þórðarson spilaði allan leikinn fyrir Gautaborg og nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Markvörðurinn Adam Ingi Benediktsson sat allan tímann á varamannabekk liðsins. Varning på IFK Göteborgs Kolbeinn Thordarson efter den här situationen Se matchen på https://t.co/ocJJkbIP5v pic.twitter.com/beb40lxQyH— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 30, 2023 Sigurinn lyftir Elfsborg á topp deildarinnar með 63 stig, tveimur meira en Malmö þegar tvær umferðir eru eftir af tímabilinu. Aron Bjarnason kom inn af bekknum þegar Sirius kom til baka gegn Hammarby eftir að lenda tveimur mörkum undir, lokatölur 2-2. Óli Valur Ómarsson var ónotaður varamaður hjá Sirius sem situr í 10. sæti með 36 stig. Í Danmörku lék Mikael Neville Anderson allan leikinn þegar AGF lagði Randers 2-1. AGF er í 6. sæti með 20 stig að loknum 13 umferðum. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Sjá meira
Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki Elfsborg þegar liðið lagði Gautaborg 2-1 á útivelli. Andri Fannar Baldursson lék nærri allan leikinn á miðju liðsins en hann var tekinn af velli á 81. mínútu. Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn af bekknum á 73. mínútu og nældi sér í gult spjald aðeins mínútu síðar. Kolbeinn Þórðarson spilaði allan leikinn fyrir Gautaborg og nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Markvörðurinn Adam Ingi Benediktsson sat allan tímann á varamannabekk liðsins. Varning på IFK Göteborgs Kolbeinn Thordarson efter den här situationen Se matchen på https://t.co/ocJJkbIP5v pic.twitter.com/beb40lxQyH— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 30, 2023 Sigurinn lyftir Elfsborg á topp deildarinnar með 63 stig, tveimur meira en Malmö þegar tvær umferðir eru eftir af tímabilinu. Aron Bjarnason kom inn af bekknum þegar Sirius kom til baka gegn Hammarby eftir að lenda tveimur mörkum undir, lokatölur 2-2. Óli Valur Ómarsson var ónotaður varamaður hjá Sirius sem situr í 10. sæti með 36 stig. Í Danmörku lék Mikael Neville Anderson allan leikinn þegar AGF lagði Randers 2-1. AGF er í 6. sæti með 20 stig að loknum 13 umferðum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Sjá meira