Djokovic hefndi tapið og nálgast fertugasta titilinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. nóvember 2023 12:00 Novak Djokovic fagnaði sigri í 8-manna úrslitum franska meistaramótsins. Vísir/Getty Novak Djokovic nálgast sinn 40. meistaratitil í tennis eftir að hann sló út Danann Holger Rune í 8-liða úrslitum opna franska meistaramótsins sem fer fram í París. Kapparnir mættust í úrslitaleik keppninnar í fyrra en þar fór Holger Rune með sigur af hólmi. Novak Djokovic er efstur á heimslistanum í tennis, Holger Rune stendur í sjöunda sætinu eins og er. Hefði Rune unnið viðureign þeirra í nótt hefði hann tryggt sér þátttöku á lokamótinu í Tórínó þar sem átta bestu leikmenn heims mætast. En eftir að hafa dottið úr leik er sætið hans á mótinu í hættu. Djokovic mætir Andrey Rublev í undanúrslitum á leiðinni að áttunda úrslitaeinvíginu sínu í París. 31-1 on hard courts this season 🥵@DjokerNole wins the Paris 2022 final rematch 7-5 6-7 6-4 against Rune 👏#RolexParisMasters pic.twitter.com/P5ko7k5Bh2— Tennis TV (@TennisTV) November 3, 2023 Pólski leikmaðurinn Hubert Hurkacz missti af sínu tækifæri til að taka þátt í Tórínó mótinu þegar hann tapaði gegn Grigor Dimitrov í 8-manna úrslitum. Dimitrov mætir Grikkjanum Stefanos Tsitsipas í undanúrslitum en hann sló Karen Khachanov úr leik. Undanúrslitin fara fram í dag og leikur verður til úrslita á morgun. Tennis Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira
Novak Djokovic er efstur á heimslistanum í tennis, Holger Rune stendur í sjöunda sætinu eins og er. Hefði Rune unnið viðureign þeirra í nótt hefði hann tryggt sér þátttöku á lokamótinu í Tórínó þar sem átta bestu leikmenn heims mætast. En eftir að hafa dottið úr leik er sætið hans á mótinu í hættu. Djokovic mætir Andrey Rublev í undanúrslitum á leiðinni að áttunda úrslitaeinvíginu sínu í París. 31-1 on hard courts this season 🥵@DjokerNole wins the Paris 2022 final rematch 7-5 6-7 6-4 against Rune 👏#RolexParisMasters pic.twitter.com/P5ko7k5Bh2— Tennis TV (@TennisTV) November 3, 2023 Pólski leikmaðurinn Hubert Hurkacz missti af sínu tækifæri til að taka þátt í Tórínó mótinu þegar hann tapaði gegn Grigor Dimitrov í 8-manna úrslitum. Dimitrov mætir Grikkjanum Stefanos Tsitsipas í undanúrslitum en hann sló Karen Khachanov úr leik. Undanúrslitin fara fram í dag og leikur verður til úrslita á morgun.
Tennis Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira