Deloitte og EY fá að renna saman Árni Sæberg skrifar 7. nóvember 2023 12:56 Þorsteinn Pétur Guðjónsson, forstjóri Deloitte á Íslandi. Vísir/Vilhelm Samkeppniseftirlitið hefur veitt Deloitte og Ernst & Young (EY) á Íslandi undanþágu til að framkvæma samruna félaganna tveggja á meðan eftirlitið rannsakar samrunann. Í tilkynningu á vef Samkeppniseftirlitsins segir að eftirlitið hafi haft til rannsóknar kaup Deloitte á eignum og rekstri Ernst & Young (EY) á Íslandi. Málið hafi hafist með forviðræðum og fyrirtækin skilað inn samrunatilkynningu 25. ágúst síðastliðinn. Þann 30. október hafi Deloitte og EY tilkynnt að fyrirtækin hefðu afturkallað samrunaskrá sína þar sem mikilvægar upplýsingar skorti. Samhliða hafi verið tilkynnt aftur um samrunann og sömu viðskipti með nýrri samrunatilkynningu, nú að teknu tilliti til breyttrar samkeppnisstöðu EY, einkum í tengslum við aðild og samstarf félagsins við EY erlendis. Samkeppniseftirlitið hafi tilkynnt fyrirtækjunum að hin nýja samrunaskrá sé fullnægjandi og nýr tímafrestur á fyrsta fasa rannsóknar sé 4. desember næstkomandi. Vefur SE og listi yfir samrunamál hafi verið uppfærður til samræmis við framangreint. Samtímis hafi fyrirtækin nú óskað eftir undanþágu frá banni við að framkvæma samrunann meðan hann er til rannsóknar. Að virtum sjónarmiðum aðila, fyrirliggjandi upplýsingum, og gögnum um áðurnefndar breytingar á samkeppnisstöðu EY á sennilegum markaði fyrir endurskoðun stærri fyrirtækja, sé það mat Samkeppniseftirlitsins að skilyrði undanþágu séu uppfyllt. Samkeppniseftirlitið hafi því veitt Deloitte og EY heimild til þess að framkvæma samrunann meðan fjallað er um hann, með skilyrðum. Nánari upplýsingar um samrunamálið og málsmeðferðina verði hægt að nálgast síðar í stjórnvaldsákvörðun þegar hún liggur fyrir. Samkeppniseftirlitið muni kappkosta við að rannsaka og afgreiða nýja samrunatilkynningu eins hratt og kostur er. Kaup og sala fyrirtækja Samkeppnismál Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Í tilkynningu á vef Samkeppniseftirlitsins segir að eftirlitið hafi haft til rannsóknar kaup Deloitte á eignum og rekstri Ernst & Young (EY) á Íslandi. Málið hafi hafist með forviðræðum og fyrirtækin skilað inn samrunatilkynningu 25. ágúst síðastliðinn. Þann 30. október hafi Deloitte og EY tilkynnt að fyrirtækin hefðu afturkallað samrunaskrá sína þar sem mikilvægar upplýsingar skorti. Samhliða hafi verið tilkynnt aftur um samrunann og sömu viðskipti með nýrri samrunatilkynningu, nú að teknu tilliti til breyttrar samkeppnisstöðu EY, einkum í tengslum við aðild og samstarf félagsins við EY erlendis. Samkeppniseftirlitið hafi tilkynnt fyrirtækjunum að hin nýja samrunaskrá sé fullnægjandi og nýr tímafrestur á fyrsta fasa rannsóknar sé 4. desember næstkomandi. Vefur SE og listi yfir samrunamál hafi verið uppfærður til samræmis við framangreint. Samtímis hafi fyrirtækin nú óskað eftir undanþágu frá banni við að framkvæma samrunann meðan hann er til rannsóknar. Að virtum sjónarmiðum aðila, fyrirliggjandi upplýsingum, og gögnum um áðurnefndar breytingar á samkeppnisstöðu EY á sennilegum markaði fyrir endurskoðun stærri fyrirtækja, sé það mat Samkeppniseftirlitsins að skilyrði undanþágu séu uppfyllt. Samkeppniseftirlitið hafi því veitt Deloitte og EY heimild til þess að framkvæma samrunann meðan fjallað er um hann, með skilyrðum. Nánari upplýsingar um samrunamálið og málsmeðferðina verði hægt að nálgast síðar í stjórnvaldsákvörðun þegar hún liggur fyrir. Samkeppniseftirlitið muni kappkosta við að rannsaka og afgreiða nýja samrunatilkynningu eins hratt og kostur er.
Kaup og sala fyrirtækja Samkeppnismál Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira