Richarlison á leið í aðgerð á mjöðm: Hefði ekki valið mig heldur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2023 17:01 Richarlison hefur verið að glíma við pirrandi mjaðmarmeiðsli og hefur ekki náð sér á strik með Tottenham. Getty/Sebastian Frej Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison þarf að fara í aðgerð á næstunni vegna mjaðmarmeiðsla sinna. Richarlison staðfesti þetta við ESPN í Brasilíu en hann var ónotaður varamaður í leik Tottenham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Brasilíski framherjinn hefur ekki náð sér á strik og meiðslin hafa þar mikið um að segja. „Síðustu mánuðir hafa ekki verið auðveldir fyrir mig,“ sagði Richarlison við ESPN Brasil. BREAKING: Richarlison has confirmed he is set for surgery on a long-term issue with his pubic bone pic.twitter.com/W1p7sKCJ5E— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 7, 2023 „Ég hef verið í vandræðum með heilsuna. Ég ræddi við læknana og ég fer fljótlega í aðgerð á mjöðm,“ sagði Richarlison. „Ég hef verið þjáður. Ég hef verið að berjast um sæti mitt í bæði landsliðinu og félagsliðinu undanfarna átta mánuði og hef ekki hugsað nógu vel um mig,“ sagði Richarlison. „Ég held að það sé best fyrir mig að hvíla og hætta um tíma. Ég mun hugsa um það í nokkra daga og tek síðan þá ákvörðun sem er best fyrir mig,“ sagði Richarlison. Richarlison komst ekki í nýjasta landsliðshóp Brasilímanna. „Auðvitað var ég leiður yfir því en ég skil Diniz (Landsliðsþjálfari Brasilíu). Ef ég væri hann þá hefði ég ekki valið mig heldur. Ég hef ekki verið að spila góðan fótbolta. Ég hef bætt mig í síðustu leikjum en á enn langa leið fyrir höndum áður en ég kemst í landsliðstreyjuna aftur,“ sagði Richarlison. Richarlison concedeu entrevista a @j_castelobranco, foi sincero ao falar sobre sua ausência na lista de convocados por Diniz e afirmou que vai voltar a vestir a camisa da seleção brasileira: 'Não cheguei aqui à toa.'#PremierLeagueNaESPN #FutebolNaESPN pic.twitter.com/LY9JnYph7P— ESPN Brasil (@ESPNBrasil) November 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Richarlison staðfesti þetta við ESPN í Brasilíu en hann var ónotaður varamaður í leik Tottenham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Brasilíski framherjinn hefur ekki náð sér á strik og meiðslin hafa þar mikið um að segja. „Síðustu mánuðir hafa ekki verið auðveldir fyrir mig,“ sagði Richarlison við ESPN Brasil. BREAKING: Richarlison has confirmed he is set for surgery on a long-term issue with his pubic bone pic.twitter.com/W1p7sKCJ5E— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 7, 2023 „Ég hef verið í vandræðum með heilsuna. Ég ræddi við læknana og ég fer fljótlega í aðgerð á mjöðm,“ sagði Richarlison. „Ég hef verið þjáður. Ég hef verið að berjast um sæti mitt í bæði landsliðinu og félagsliðinu undanfarna átta mánuði og hef ekki hugsað nógu vel um mig,“ sagði Richarlison. „Ég held að það sé best fyrir mig að hvíla og hætta um tíma. Ég mun hugsa um það í nokkra daga og tek síðan þá ákvörðun sem er best fyrir mig,“ sagði Richarlison. Richarlison komst ekki í nýjasta landsliðshóp Brasilímanna. „Auðvitað var ég leiður yfir því en ég skil Diniz (Landsliðsþjálfari Brasilíu). Ef ég væri hann þá hefði ég ekki valið mig heldur. Ég hef ekki verið að spila góðan fótbolta. Ég hef bætt mig í síðustu leikjum en á enn langa leið fyrir höndum áður en ég kemst í landsliðstreyjuna aftur,“ sagði Richarlison. Richarlison concedeu entrevista a @j_castelobranco, foi sincero ao falar sobre sua ausência na lista de convocados por Diniz e afirmou que vai voltar a vestir a camisa da seleção brasileira: 'Não cheguei aqui à toa.'#PremierLeagueNaESPN #FutebolNaESPN pic.twitter.com/LY9JnYph7P— ESPN Brasil (@ESPNBrasil) November 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira