Gerður opnar aðra Blush verslun Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 7. nóvember 2023 17:36 „Við látum okkur ekki leiðast!“ skrifaði Gerður Arinbjarnardóttir á Instagram síðu sína í dag þegar hún tilkynnti að hún hyggðist opna aðra Blush verslun. Ásta Kristjánsdóttir Gerður Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjabúðarinnar Blush, hyggst opna aðra verslun á næsta ári. Hún vill þó ekkert gefa upp um staðsetningu nýju verslunarinnar. Gerður tilkynnti á Instagram síðu sinni að hún og kærasti sinn, Jakob Fannar Hansen, hefðu í dag skrifað undir samning á nýju verslunarhúsnæði. Í samtali við fréttastofu vildi Gerður ekkert gefa upp um staðsetningu nýju verslunarinnar, en sagði að það kæmi líklega í ljós í desember. View this post on Instagram A post shared by Gerður Arinbjarnar :Blush.is (@gerdurarinbjarnar) Stefnt er að því að nýja verslunin opni á næsta ári. Opnaði tæplega 900 fermetra verslun fyrir tveimur árum Rekstur kynlífstækjabúðarinnar Blush hefur gengið afar vel og ljóst að áhugi Íslendinga á hjálpartækjum ástarlífsins fer síst dvínandi. Í júlí 2021 opnaði Gerður glæsilega verslun Blush á Dalvegi í Kópavogi. Verslunin er 860 fermetrar og gífurlega íburðarmikil. Sjálf er Gerður afkastamikil viðskiptakona og var meðal annars valin markaðsmanneskja ársins á síðasta ári. Kynlíf Verslun Tengdar fréttir „Ást er að hætta aldrei að reyna“ Hún segir rómantíkina liggja í litlu hlutunum, leggur mikinn metnaði í að halda í neistann í sambandinu og kýs símalaus stefnumót. Markaðsmanneskjan og kynlífstækjadrottningin Gerður Huld Arinbjarnardóttir talar um ástina í viðtali við Makamál. 23. nóvember 2022 11:32 „Engin önnur Markaðsmanneskja ársins hafi skellt sér í nektarmyndatöku með verðlaunagripinn“ „Ég held að flestir tengi við þessa hugsun að efast um sjálfan sig. Og ég er svo sannarlega sek um það,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir í viðtali við Vísi. 9. júní 2022 15:31 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Sjá meira
Gerður tilkynnti á Instagram síðu sinni að hún og kærasti sinn, Jakob Fannar Hansen, hefðu í dag skrifað undir samning á nýju verslunarhúsnæði. Í samtali við fréttastofu vildi Gerður ekkert gefa upp um staðsetningu nýju verslunarinnar, en sagði að það kæmi líklega í ljós í desember. View this post on Instagram A post shared by Gerður Arinbjarnar :Blush.is (@gerdurarinbjarnar) Stefnt er að því að nýja verslunin opni á næsta ári. Opnaði tæplega 900 fermetra verslun fyrir tveimur árum Rekstur kynlífstækjabúðarinnar Blush hefur gengið afar vel og ljóst að áhugi Íslendinga á hjálpartækjum ástarlífsins fer síst dvínandi. Í júlí 2021 opnaði Gerður glæsilega verslun Blush á Dalvegi í Kópavogi. Verslunin er 860 fermetrar og gífurlega íburðarmikil. Sjálf er Gerður afkastamikil viðskiptakona og var meðal annars valin markaðsmanneskja ársins á síðasta ári.
Kynlíf Verslun Tengdar fréttir „Ást er að hætta aldrei að reyna“ Hún segir rómantíkina liggja í litlu hlutunum, leggur mikinn metnaði í að halda í neistann í sambandinu og kýs símalaus stefnumót. Markaðsmanneskjan og kynlífstækjadrottningin Gerður Huld Arinbjarnardóttir talar um ástina í viðtali við Makamál. 23. nóvember 2022 11:32 „Engin önnur Markaðsmanneskja ársins hafi skellt sér í nektarmyndatöku með verðlaunagripinn“ „Ég held að flestir tengi við þessa hugsun að efast um sjálfan sig. Og ég er svo sannarlega sek um það,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir í viðtali við Vísi. 9. júní 2022 15:31 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Sjá meira
„Ást er að hætta aldrei að reyna“ Hún segir rómantíkina liggja í litlu hlutunum, leggur mikinn metnaði í að halda í neistann í sambandinu og kýs símalaus stefnumót. Markaðsmanneskjan og kynlífstækjadrottningin Gerður Huld Arinbjarnardóttir talar um ástina í viðtali við Makamál. 23. nóvember 2022 11:32
„Engin önnur Markaðsmanneskja ársins hafi skellt sér í nektarmyndatöku með verðlaunagripinn“ „Ég held að flestir tengi við þessa hugsun að efast um sjálfan sig. Og ég er svo sannarlega sek um það,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir í viðtali við Vísi. 9. júní 2022 15:31