Stjarnan kynnir nýtt þjálfarateymi: Björn Berg úr takkaskónum í þjálfaraúlpuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. nóvember 2023 19:45 Þjálfarateymi Stjörnunnar fyrir komandi tímabil. Stjarnan Stjarnan tilkynnti í kvöld þjálfarateymi liðsins fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í knattspyrnu. Björn Berg Bryde fer úr takkaskónum og tekur að sér starf aðstoðarþjálfara. Þá er Elías Hlynur Lárusson kominn frá Íslands- og bikarmeisturum Víkings. Björn Berg hefur spilað með Stjörnunni undanfarin ár en virðist nú hafa lagt skóna á hilluna og tekið upp þjálfaraúlpuna. „Ég er mjög spenntur fyrir því að koma inn í frábært þjálfarateymi Stjörnunnar Auðvitað erfið ákvörðun að stíga út úr leikmannahópnum eftir öll þessi ár en ég hef fundið fyrir miklum stuðningi innan Stjörnunnar sem spilaði stóran þátt í þessari ákvörðun,“ segir Björn Berg og heldur áfram. „Að mínu viti erum við með einstakan hóp í höndunum sem getur farið enn lengra. Það er mikil vinna framundan en ég er fullviss um það að við séum með leikmannahópinn, þjálfarana, umgjörðina, stjórnina og að sjálfsögðu stuðningsfólkið til að taka næsta skref. Ég hlakka mikið til að hefjast handa og hjálpa félaginu að komast á þann stað sem það á heima.“ Hinn ungi Elías Hlynur var yfirþjálfari barna- og unglingaráðs hjá Víking og færir sig því úr Fossvoginum í Garðabæinn. „Elías er jákvæður, orkumikill og sýnir mikið frumkvæði og ég er mjög ánægður að fá hann inn í umhverfið okkar. Hann mun styrkja okkur og nær vonandi að bæta sjálfan sig í leiðinni,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, um nýjan aðstoðarþjálfara félagsins. Stjarnan endaði í 3. sæti Bestu deildar karla á síðustu leiktíð og leikur því í Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Estevao hangir ekki í símanum Fótbolti Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Björn Berg hefur spilað með Stjörnunni undanfarin ár en virðist nú hafa lagt skóna á hilluna og tekið upp þjálfaraúlpuna. „Ég er mjög spenntur fyrir því að koma inn í frábært þjálfarateymi Stjörnunnar Auðvitað erfið ákvörðun að stíga út úr leikmannahópnum eftir öll þessi ár en ég hef fundið fyrir miklum stuðningi innan Stjörnunnar sem spilaði stóran þátt í þessari ákvörðun,“ segir Björn Berg og heldur áfram. „Að mínu viti erum við með einstakan hóp í höndunum sem getur farið enn lengra. Það er mikil vinna framundan en ég er fullviss um það að við séum með leikmannahópinn, þjálfarana, umgjörðina, stjórnina og að sjálfsögðu stuðningsfólkið til að taka næsta skref. Ég hlakka mikið til að hefjast handa og hjálpa félaginu að komast á þann stað sem það á heima.“ Hinn ungi Elías Hlynur var yfirþjálfari barna- og unglingaráðs hjá Víking og færir sig því úr Fossvoginum í Garðabæinn. „Elías er jákvæður, orkumikill og sýnir mikið frumkvæði og ég er mjög ánægður að fá hann inn í umhverfið okkar. Hann mun styrkja okkur og nær vonandi að bæta sjálfan sig í leiðinni,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, um nýjan aðstoðarþjálfara félagsins. Stjarnan endaði í 3. sæti Bestu deildar karla á síðustu leiktíð og leikur því í Evrópu á næstu leiktíð.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Estevao hangir ekki í símanum Fótbolti Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira