KSÍ óskar eftir að spila heimaleiki sína erlendis Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. nóvember 2023 21:01 Ekki er hægt að spila á vellinum ef hann verður í þessu ásigkomulagi þegar þar að kemur. Vísir/Vilhelm Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. Íslenska karlalandsliðið leikur að öllum líkindum í umspili um sæti á Evrópumótinu 2024 í mars á næsta ári. Kvennalandsliðið gæti leikið í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar í febrúar. Vegna þessa telur stjórn KSÍ að landsliðin þurfi að spila á erlendri grundu. Frá þessu er greint á vef KSÍ. Í fundargerð sambandsins segir: „Stjórn KSÍ harmar ákaflega þá stöðu sem íslensk knattspyrnu er í vegna aðstöðuleysis, þrátt fyrir alla þá vinnu sem hefur verið unnin undanfarin ár.“ Í fundargerðinni segir einnig að það sé „þungbær ákvörðun“ fyrir stjórn KSÍ að formlega óska eftir því að mögulegir heimaleikir A-landsliðanna verði færðir á erlenda grundu. Fótbolti KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir KSÍ skoðar keppnisvelli á erlendri grundu Stjórn KSÍ, Knattspyrnusambands Íslands, ákvað á fundi sínum á fimmtudag að athuga með mögulega leikstaði A-landsliða Íslands á erlendri grundu fari svo að liðin þurfi að leika umspilssleiki í febrúar eða mars á komandi árum. 10. febrúar 2023 19:01 Vellirnir sem Ísland ætti að nota vegna úrræðaleysis stjórnvalda: Þórshöfn efst Knattspyrnusamband Íslands hefur hafið leit að leikvangi erlendis fyrir íslensku landsliðin til að spila á, komi til þess að þau þurfi að spila heimaleiki að vetri til eins og líklegt er að gerist. Vísir leitaði til sérfræðings sem stillti upp tíu ákjósanlegustu leikvöngunum fyrir heimaleiki utan landsteinanna. 16. febrúar 2023 11:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið leikur að öllum líkindum í umspili um sæti á Evrópumótinu 2024 í mars á næsta ári. Kvennalandsliðið gæti leikið í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar í febrúar. Vegna þessa telur stjórn KSÍ að landsliðin þurfi að spila á erlendri grundu. Frá þessu er greint á vef KSÍ. Í fundargerð sambandsins segir: „Stjórn KSÍ harmar ákaflega þá stöðu sem íslensk knattspyrnu er í vegna aðstöðuleysis, þrátt fyrir alla þá vinnu sem hefur verið unnin undanfarin ár.“ Í fundargerðinni segir einnig að það sé „þungbær ákvörðun“ fyrir stjórn KSÍ að formlega óska eftir því að mögulegir heimaleikir A-landsliðanna verði færðir á erlenda grundu.
Fótbolti KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir KSÍ skoðar keppnisvelli á erlendri grundu Stjórn KSÍ, Knattspyrnusambands Íslands, ákvað á fundi sínum á fimmtudag að athuga með mögulega leikstaði A-landsliða Íslands á erlendri grundu fari svo að liðin þurfi að leika umspilssleiki í febrúar eða mars á komandi árum. 10. febrúar 2023 19:01 Vellirnir sem Ísland ætti að nota vegna úrræðaleysis stjórnvalda: Þórshöfn efst Knattspyrnusamband Íslands hefur hafið leit að leikvangi erlendis fyrir íslensku landsliðin til að spila á, komi til þess að þau þurfi að spila heimaleiki að vetri til eins og líklegt er að gerist. Vísir leitaði til sérfræðings sem stillti upp tíu ákjósanlegustu leikvöngunum fyrir heimaleiki utan landsteinanna. 16. febrúar 2023 11:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
KSÍ skoðar keppnisvelli á erlendri grundu Stjórn KSÍ, Knattspyrnusambands Íslands, ákvað á fundi sínum á fimmtudag að athuga með mögulega leikstaði A-landsliða Íslands á erlendri grundu fari svo að liðin þurfi að leika umspilssleiki í febrúar eða mars á komandi árum. 10. febrúar 2023 19:01
Vellirnir sem Ísland ætti að nota vegna úrræðaleysis stjórnvalda: Þórshöfn efst Knattspyrnusamband Íslands hefur hafið leit að leikvangi erlendis fyrir íslensku landsliðin til að spila á, komi til þess að þau þurfi að spila heimaleiki að vetri til eins og líklegt er að gerist. Vísir leitaði til sérfræðings sem stillti upp tíu ákjósanlegustu leikvöngunum fyrir heimaleiki utan landsteinanna. 16. febrúar 2023 11:30