Sjáðu markaveislu í Madrid, mörk Haaland og AC Milan vinna PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 08:00 Erling Haaland er farinn að raða inn mörkum í Meistaradeildinni að nýju. Hann skoraði tvö á móti Young Boys í gærkvöldi. AP/Dave Thompson Átta leikir fóru fram í Meistaradeild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá öll mörkin úr leikjum átta hér inni á Vísi. Manchester City og RB Leipzig urðu í gær fyrstu liðin til þess að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Manchester City er komið áfram úr sínum riðli eftir 3-0 heimasigur á Young Boys. Erling Haaland er búinn að finna aftur skotskóna í Meistaradeildinni og skoraði tvö af mörkunum. Þriðja markið skoraði síðan Phil Foden. RB Leipzig komst líka áfram upp úr sama riðli eftir 2-1 útisigur á Rauðu Stjörnunni. Klippa: Mörkin úr leik Manchester City og Young Boys Borussia Dortmund komst á toppinn í dauðariðlinum eftir 2-0 sigur á Newcastle United en það tap hjá enska liðinu og 2-1 sigur AC Milan á Paris Saint-Germain þýðir að Newcastle menn sitja nú á botninum. AC Milan var bæði að vinna sinn fyrsta sigur og skora sín fyrstu mörk í keppninni í sigrinum á PSG. Olivier Giroud skoraði sigurmarkið með skalla en Rafael Leao hafði áður jafnað metin efir að Milan Skriniar kom Parísarliðinu í 1-0. Klippa: Mörkin úr leik Atlético Madrid og Celtic Atlético Madrid fór illa með tíu menn Celtic og vann 6-0 stórsigur á Metropolitano leikvanginum. Antoine Griezmann og Álvaro Morata skoruðu báðir tvö mörk en hin mörkin skoruðu þeir Saúl Níguez og Samuel Dias Lino. Seinna markið hjá Griezmann var einkar laglegt. Ein óvæntustu úrslit kvöldsins var þó 1-0 sigur úkraínska liðsins Shakhtar Donetsk á Barcelona en Börsungar höfðu unnið þrjá fyrstu leiki sína í keppninni í ár. Eina markið skoraði Danylo Sikan með skalla. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr öllum leikjum gærkvöldsins. Klippa: Markið úr leik Shakhtar Donetsk og Barcelona Klippa: Mörkin úr leik Dortmund og Newcastle Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og PSG Klippa: Markið úr leik Lazio og Feyenoord Klippa: Mörkin úr leik Porto og Antwerpen Klippa: Mörkin úr leik Rauðu Stjörnunnar og RB Leipzig Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Manchester City er komið áfram úr sínum riðli eftir 3-0 heimasigur á Young Boys. Erling Haaland er búinn að finna aftur skotskóna í Meistaradeildinni og skoraði tvö af mörkunum. Þriðja markið skoraði síðan Phil Foden. RB Leipzig komst líka áfram upp úr sama riðli eftir 2-1 útisigur á Rauðu Stjörnunni. Klippa: Mörkin úr leik Manchester City og Young Boys Borussia Dortmund komst á toppinn í dauðariðlinum eftir 2-0 sigur á Newcastle United en það tap hjá enska liðinu og 2-1 sigur AC Milan á Paris Saint-Germain þýðir að Newcastle menn sitja nú á botninum. AC Milan var bæði að vinna sinn fyrsta sigur og skora sín fyrstu mörk í keppninni í sigrinum á PSG. Olivier Giroud skoraði sigurmarkið með skalla en Rafael Leao hafði áður jafnað metin efir að Milan Skriniar kom Parísarliðinu í 1-0. Klippa: Mörkin úr leik Atlético Madrid og Celtic Atlético Madrid fór illa með tíu menn Celtic og vann 6-0 stórsigur á Metropolitano leikvanginum. Antoine Griezmann og Álvaro Morata skoruðu báðir tvö mörk en hin mörkin skoruðu þeir Saúl Níguez og Samuel Dias Lino. Seinna markið hjá Griezmann var einkar laglegt. Ein óvæntustu úrslit kvöldsins var þó 1-0 sigur úkraínska liðsins Shakhtar Donetsk á Barcelona en Börsungar höfðu unnið þrjá fyrstu leiki sína í keppninni í ár. Eina markið skoraði Danylo Sikan með skalla. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr öllum leikjum gærkvöldsins. Klippa: Markið úr leik Shakhtar Donetsk og Barcelona Klippa: Mörkin úr leik Dortmund og Newcastle Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og PSG Klippa: Markið úr leik Lazio og Feyenoord Klippa: Mörkin úr leik Porto og Antwerpen Klippa: Mörkin úr leik Rauðu Stjörnunnar og RB Leipzig
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira