Segir aðeins tímaspursmál hvenær kona tekur við karlaliði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2023 16:45 Sarina Wiegman hefur bæði gert Holland og England að Evrópumeisturum. getty/Naomi Baker Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir aðeins tímaspursmál hvenær kona tekur við atvinnumannaliði í karlaboltanum. „Ég held að það gerist. Ég veit ekki hversu langan tíma það tekur en það verður gott. Það er aðeins tímaspursmál hvenær þetta gerist og það kemur með þróun leiksins,“ sagði Wiegman við BBC. „Konur eru alls staðar, þjóðhöfðingjar og háttsettar í viðskiptum. En jafnvægið milli karla og kvenna í hæstu stöðum ætti að vera aðeins betra. Í fótbolta erum við ekki vön að konur þjálfi karla á hæsta getustigi.“ Wiegman hefur náð framúrskarandi árangri með enska kvennalandsliðið og gerði það að Evrópumeisturum á EM í fyrra. Hún hefur meðal annars verið orðuð við karlalandslið Englands en kveðst ánægð í kvennaboltanum. „Hugurinn er ekki í karlaboltanum heldur kvennaboltanum og hvað við getum gert,“ sagði Wiegman. „Ég elska starfið mitt hjá enska knattspyrnusambandinu og landsliðinu. Þetta er hæsta stig. Ég vinn með heimsklassa leikmönnum, við bestu aðstæður og stuðning. Ég nýt þess í botn.“ Wiegman segir að leggja þurfi meira púður og fjármagn í kvennaboltann svo hann nálgist karlaboltann. Þá þurfi að skapa tækifæri fyrir konur í þjálfun til að fjölga þeim, til dæmis í ensku úrvalsdeildinni kvennamegin. Aðeins fimm af tólf liðum þar eru með kvenþjálfara. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
„Ég held að það gerist. Ég veit ekki hversu langan tíma það tekur en það verður gott. Það er aðeins tímaspursmál hvenær þetta gerist og það kemur með þróun leiksins,“ sagði Wiegman við BBC. „Konur eru alls staðar, þjóðhöfðingjar og háttsettar í viðskiptum. En jafnvægið milli karla og kvenna í hæstu stöðum ætti að vera aðeins betra. Í fótbolta erum við ekki vön að konur þjálfi karla á hæsta getustigi.“ Wiegman hefur náð framúrskarandi árangri með enska kvennalandsliðið og gerði það að Evrópumeisturum á EM í fyrra. Hún hefur meðal annars verið orðuð við karlalandslið Englands en kveðst ánægð í kvennaboltanum. „Hugurinn er ekki í karlaboltanum heldur kvennaboltanum og hvað við getum gert,“ sagði Wiegman. „Ég elska starfið mitt hjá enska knattspyrnusambandinu og landsliðinu. Þetta er hæsta stig. Ég vinn með heimsklassa leikmönnum, við bestu aðstæður og stuðning. Ég nýt þess í botn.“ Wiegman segir að leggja þurfi meira púður og fjármagn í kvennaboltann svo hann nálgist karlaboltann. Þá þurfi að skapa tækifæri fyrir konur í þjálfun til að fjölga þeim, til dæmis í ensku úrvalsdeildinni kvennamegin. Aðeins fimm af tólf liðum þar eru með kvenþjálfara.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira