Fólk verði á varðbergi á Singles Day og Svörtum föstudegi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. nóvember 2023 15:19 Nokkrir af stærstu netverslunardögum landsins eru væntanlegir á næstu vikum. Vísir/Vilhelm Netöryggis-og viðbragðsteymi CERT-IS hvetur fólk til að vera á varðbergi næstu vikur í tilefni af tilboðsdögum sem framundan eru. Sérstaklega gagnvart öllum smáskilaboðum tengdum kaupum á netinu. Í tilkynningu frá teyminu kemur fram að tilefnið sé sú mikla netverslunartörn sem framundan er. Næstu helgi er Singles day og fylgir Svartur föstudagur þar fast á eftir. Um sé að ræða stærstu netverslunardaga á Íslandi. „Við hvetjum alla sem nýta sér tilboðin og panta heimsendingu að hafa góða yfirsýn yfir þær pantanir sem von er á. Taka saman á einn stað allar þær verslanir sem verslað er við og einnig hver mun sjá um afhendinguna ef það er gefið upp.“ Þá segir CERT-IS að árásaraðilar hafi lengi beitt vefveiðum í nafni dreifingaraðila í von um að svíkja til dæmis kortaupplýsingar út úr fórnarlömbunum. Einnig hafi borið á svikum þar sem árásaraðilar hermi eftir þekktum netverslunum, auglýsi veglega afslætti á samfélagsmiðlum og veiði fólk þaðan á svikasíðurnar. CERT-IS segir að ef grunsemdir vakni um að sendandi sé ekki sá sem hann segist vera sé best að fara beint á vefsíðu fyrirtækisins/stofnunarinnar, í stað þess að smella á hlekki í skilaboðum. Nánar má lesa um slíkt á vef CERT-IS. Neytendur Netöryggi Netglæpir Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Í tilkynningu frá teyminu kemur fram að tilefnið sé sú mikla netverslunartörn sem framundan er. Næstu helgi er Singles day og fylgir Svartur föstudagur þar fast á eftir. Um sé að ræða stærstu netverslunardaga á Íslandi. „Við hvetjum alla sem nýta sér tilboðin og panta heimsendingu að hafa góða yfirsýn yfir þær pantanir sem von er á. Taka saman á einn stað allar þær verslanir sem verslað er við og einnig hver mun sjá um afhendinguna ef það er gefið upp.“ Þá segir CERT-IS að árásaraðilar hafi lengi beitt vefveiðum í nafni dreifingaraðila í von um að svíkja til dæmis kortaupplýsingar út úr fórnarlömbunum. Einnig hafi borið á svikum þar sem árásaraðilar hermi eftir þekktum netverslunum, auglýsi veglega afslætti á samfélagsmiðlum og veiði fólk þaðan á svikasíðurnar. CERT-IS segir að ef grunsemdir vakni um að sendandi sé ekki sá sem hann segist vera sé best að fara beint á vefsíðu fyrirtækisins/stofnunarinnar, í stað þess að smella á hlekki í skilaboðum. Nánar má lesa um slíkt á vef CERT-IS.
Neytendur Netöryggi Netglæpir Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira