Fundu sand af seðlum og svo fíkniefni Árni Sæberg skrifar 10. nóvember 2023 07:48 Lögreglan hafði í nægu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi ökumann vegna gruns um sölu og dreifingu fíkniefna, þar sem mikið magn reiðufjár var í bifreiðinni. Í dagbók lögreglu segir að ökumaðurinn hafi heimilað leit í bifreiðinni, þar sem meint fíkniefni hafi fundist falin við leit lögregluþjóna. Ökumaðurinn hafi verið vistaður í klefa í þágu rannsóknar málsins. Fundu reiðufé, fíkniefni og vopn Sá ökumaður var ekki sá eini sem kom sér í vandræði í gærkvöldi og í nótt. Í dagbókinni segir að annar slíkur hafi verið stöðvaður af lögreglu þar sem hann og aðrir farþegar í bifreiðinni hafi virst undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Við rannsókn málsins hafi komið í ljós mikið magn meintra fíkniefna, reiðufjár og vopna í bifreiðinni. Fólkið hafi verið vistað í klefa í þágu rannsóknar málsins. Sá þriðji hafi verið stöðvaður vegna gruns um að hann væri undir áhrifum fíkniefna. Bifreiðin hafi einnig reynst á röngum skráningarnúmerum. Ökumaðurinn hafi heimilað leit í bifreiðinni þar sem meint fíkniefni fundust. Málið sé í rannsókn. Loks segir af þeim fjórða sem hljóp úr bifreið þegar lögregla ætlaði að stöðva för hans við umferðareftirlit. Lögreglumenn hafi náð ökumanninum og hann hafi í kjölfarið verið handtekinn fyrir að fara ekki eftir fyrirmælum lögreglu um að stöðva. Ökumaðurinn hafi játað neyslu fíkniefna og sagst ekki vilja missa ökuréttindi sín. Ökumaðurinn hafi verið færður á lögreglustöð, þaðan sem hann hafi verið laus að blóðsýnatöku lokinni. Lögreglumál Fíkniefnabrot Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Í dagbók lögreglu segir að ökumaðurinn hafi heimilað leit í bifreiðinni, þar sem meint fíkniefni hafi fundist falin við leit lögregluþjóna. Ökumaðurinn hafi verið vistaður í klefa í þágu rannsóknar málsins. Fundu reiðufé, fíkniefni og vopn Sá ökumaður var ekki sá eini sem kom sér í vandræði í gærkvöldi og í nótt. Í dagbókinni segir að annar slíkur hafi verið stöðvaður af lögreglu þar sem hann og aðrir farþegar í bifreiðinni hafi virst undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Við rannsókn málsins hafi komið í ljós mikið magn meintra fíkniefna, reiðufjár og vopna í bifreiðinni. Fólkið hafi verið vistað í klefa í þágu rannsóknar málsins. Sá þriðji hafi verið stöðvaður vegna gruns um að hann væri undir áhrifum fíkniefna. Bifreiðin hafi einnig reynst á röngum skráningarnúmerum. Ökumaðurinn hafi heimilað leit í bifreiðinni þar sem meint fíkniefni fundust. Málið sé í rannsókn. Loks segir af þeim fjórða sem hljóp úr bifreið þegar lögregla ætlaði að stöðva för hans við umferðareftirlit. Lögreglumenn hafi náð ökumanninum og hann hafi í kjölfarið verið handtekinn fyrir að fara ekki eftir fyrirmælum lögreglu um að stöðva. Ökumaðurinn hafi játað neyslu fíkniefna og sagst ekki vilja missa ökuréttindi sín. Ökumaðurinn hafi verið færður á lögreglustöð, þaðan sem hann hafi verið laus að blóðsýnatöku lokinni.
Lögreglumál Fíkniefnabrot Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira