Cloé Eyja með flottasta markið og það á móti Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2023 13:01 Cloé Eyja Lacasse fagnar marki sínu fyrir Arsenal á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Getty/James Gill Kanadísk-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse skoraði fallegasta markið í ensku úrvalsdeildinni í októbermánuði en Barclays kvennadeildin valdi mark framherjans það flottasta. Cloé Eyja hafði komið inn á sem varamaður í stórleik Arsenal á móti Manchester United og tryggði liði sínu jafntefli með frábæru langskoti upp í bláhornið. Það voru aðeins nokkrar sekúndur eftir af leiknum þegar Cloé reif sig lausa og lét vaða. Introducing the @BarclaysWSL Goal of the Month... Congratulations, @Cloe_Lacasse — Arsenal Women (@ArsenalWFC) November 9, 2023 Mary Earps, markvörður enska landsliðsins og besti markvörður ársins í ár og sá besti á HM, átti ekki möguleika á því að verja þetta frábæra skot hennar. Markið sem Cloé skoraði var hennar fyrsta fyrir Arsenal en hún kom til félagsins í haust eftir að hafa raðað inn mörkum hjá Benfica í Portúgal. Cloé spilaði í mörg ár með ÍBV í Vestmannaeyjum og fékk á endanum íslenskan ríkisborgararétt. Hún fékk ekki leyfi frá FIFA til að spila með íslenska landsliðinu en komst á endanum í kanadíska landsliðið eftir magnaða frammistöðu sína í portúgalska boltanum. Það má sjá markið hennar hér fyrir neðan. Take a bow, @Cloe_Lacasse October WSL Goal of the Month pic.twitter.com/IMx1Rvfj9W— Arsenal Women (@ArsenalWFC) November 9, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Cloé Eyja hafði komið inn á sem varamaður í stórleik Arsenal á móti Manchester United og tryggði liði sínu jafntefli með frábæru langskoti upp í bláhornið. Það voru aðeins nokkrar sekúndur eftir af leiknum þegar Cloé reif sig lausa og lét vaða. Introducing the @BarclaysWSL Goal of the Month... Congratulations, @Cloe_Lacasse — Arsenal Women (@ArsenalWFC) November 9, 2023 Mary Earps, markvörður enska landsliðsins og besti markvörður ársins í ár og sá besti á HM, átti ekki möguleika á því að verja þetta frábæra skot hennar. Markið sem Cloé skoraði var hennar fyrsta fyrir Arsenal en hún kom til félagsins í haust eftir að hafa raðað inn mörkum hjá Benfica í Portúgal. Cloé spilaði í mörg ár með ÍBV í Vestmannaeyjum og fékk á endanum íslenskan ríkisborgararétt. Hún fékk ekki leyfi frá FIFA til að spila með íslenska landsliðinu en komst á endanum í kanadíska landsliðið eftir magnaða frammistöðu sína í portúgalska boltanum. Það má sjá markið hennar hér fyrir neðan. Take a bow, @Cloe_Lacasse October WSL Goal of the Month pic.twitter.com/IMx1Rvfj9W— Arsenal Women (@ArsenalWFC) November 9, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira