Klopp kvartar yfir leiktíma: „Hafa enga tilfinningu fyrir fótbolta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2023 15:00 Jürgen Klopp lét í sér heyra vegna leiktíma Liverpool. getty/Robin Jones Enn einn ganginn á Liverpool fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eftir landsleikjahlé. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins, er orðinn langþreyttur á því. Liverpool mætir Englandsmeisturum Manchester City í hádeginu 25. nóvember, þrátt fyrir að aðeins þrír dagar séu frá því nokkrir leikmenn liðanna spila í undankeppni HM í Suður-Ameríku. Má þar meðal annars nefna markverðina Ederson og Alisson, Julián Álvarez, Alexis Mac Allister og Darwin Núnez. Klopp lét ensku úrvalsdeildina og rétthafa hennar heyra það eftir 4-0 sigur Liverpool á Brentford í gær. „Hvernig geturðu sett svona leik á klukkan 12:30 á laugardegi? Fólkið sem ákveður þetta hefur enga tilfinningu fyrir fótbolta. Heimurinn borgar mest til að horfa á fótbolta á þessu augnabliki. Allir Suður-Ameríkumennirnir koma til baka með sömu flugvél sem nær í þá hingað og þangað,“ sagði Klopp. „Þú þarft að berjast í gegnum erfiðustu deild í heimi og vera tilbúinn á fimmtudegi, sunnudegi og fimmtudegi. Og ef enska úrvalsdeildin fær tækifæri til þess, vertu tilbúinn klukkan 12:30 á laugardegi.“ Frá því Klopp tók við Liverpool 2015 hefur liðið fjórtán sinnum spilað leik í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjahlé, átta sinnum oftar en næsta lið á listanum, Tottenham. Enski boltinn Tengdar fréttir Aldrei tapað með Liverpool þegar hann hefur skorað sjálfur Stuðningsmenn Liverpool ættu að fagna sérstaklega mikið þegar Portúgalinn Diogo Jota skorar fyrir félagið. Hingað til hefur það bara þýtt eitt: Liverpool tapar ekki leiknum. 13. nóvember 2023 10:01 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Liverpool mætir Englandsmeisturum Manchester City í hádeginu 25. nóvember, þrátt fyrir að aðeins þrír dagar séu frá því nokkrir leikmenn liðanna spila í undankeppni HM í Suður-Ameríku. Má þar meðal annars nefna markverðina Ederson og Alisson, Julián Álvarez, Alexis Mac Allister og Darwin Núnez. Klopp lét ensku úrvalsdeildina og rétthafa hennar heyra það eftir 4-0 sigur Liverpool á Brentford í gær. „Hvernig geturðu sett svona leik á klukkan 12:30 á laugardegi? Fólkið sem ákveður þetta hefur enga tilfinningu fyrir fótbolta. Heimurinn borgar mest til að horfa á fótbolta á þessu augnabliki. Allir Suður-Ameríkumennirnir koma til baka með sömu flugvél sem nær í þá hingað og þangað,“ sagði Klopp. „Þú þarft að berjast í gegnum erfiðustu deild í heimi og vera tilbúinn á fimmtudegi, sunnudegi og fimmtudegi. Og ef enska úrvalsdeildin fær tækifæri til þess, vertu tilbúinn klukkan 12:30 á laugardegi.“ Frá því Klopp tók við Liverpool 2015 hefur liðið fjórtán sinnum spilað leik í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjahlé, átta sinnum oftar en næsta lið á listanum, Tottenham.
Enski boltinn Tengdar fréttir Aldrei tapað með Liverpool þegar hann hefur skorað sjálfur Stuðningsmenn Liverpool ættu að fagna sérstaklega mikið þegar Portúgalinn Diogo Jota skorar fyrir félagið. Hingað til hefur það bara þýtt eitt: Liverpool tapar ekki leiknum. 13. nóvember 2023 10:01 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Aldrei tapað með Liverpool þegar hann hefur skorað sjálfur Stuðningsmenn Liverpool ættu að fagna sérstaklega mikið þegar Portúgalinn Diogo Jota skorar fyrir félagið. Hingað til hefur það bara þýtt eitt: Liverpool tapar ekki leiknum. 13. nóvember 2023 10:01