Svíar steinlágu í Aserbaísjan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 19:10 Aserbaísjan fór illa með Svíþjóð. Twitter@trtspor Aserbaísjan gerði sér lítið fyrir og vann Svíþjóð 3-0 í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Þá vann Spánn 3-1 sigur í Kýpur. Heimamenn í Aserbaísjan komust yfir eftir aðeins þriggja mínútna leik þegar Emin Mahmudov skoraði eftir undirbúning Renat Dadashov. Aðeins þremur mínútum síðar tvöfaldaði Renat forystuna og staðan 2-0 í hálfleik. Á 57. mínútu fékk Bahlul Mustafazada rautt spjald og heimamenn manni færri síðasta hálftímann eða svo. Það kom ekki að sök og Emin Mahmudov gulltryggði ótrúlegan 3-0 sigur Asera með marki í blálok leiksins. Báðar þjóðir eru með 7 stig eftir 7 leiki. Hinn 16 ára gamli Lamine Yamal kom Spáni á bragðið gegn Kýpur. Mikel Oyarzabal og Joselu gulltryggðu svo sigur gestanna í fyrri hálfleik. Kostas Pileas minnkaði muninn þegar stundarfjórðungur lifði leiks en þar við sat, lokatölur 1-3. Lamine Yamal scores his second goal in three games since joining Spain's senior squad. years old pic.twitter.com/Dt7pzHXgL6— B/R Football (@brfootball) November 16, 2023 Spánn er sem fyrr á toppi A-riðils með 18 stig að loknum 7 leikjum. Þar á eftir kemur Skotland með 16 stig. Önnur úrslit Búlgaría 2-2 Ungverjaland Eistland 0-2 Austurríki Georgía 2-2 Skotland Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Sjá meira
Heimamenn í Aserbaísjan komust yfir eftir aðeins þriggja mínútna leik þegar Emin Mahmudov skoraði eftir undirbúning Renat Dadashov. Aðeins þremur mínútum síðar tvöfaldaði Renat forystuna og staðan 2-0 í hálfleik. Á 57. mínútu fékk Bahlul Mustafazada rautt spjald og heimamenn manni færri síðasta hálftímann eða svo. Það kom ekki að sök og Emin Mahmudov gulltryggði ótrúlegan 3-0 sigur Asera með marki í blálok leiksins. Báðar þjóðir eru með 7 stig eftir 7 leiki. Hinn 16 ára gamli Lamine Yamal kom Spáni á bragðið gegn Kýpur. Mikel Oyarzabal og Joselu gulltryggðu svo sigur gestanna í fyrri hálfleik. Kostas Pileas minnkaði muninn þegar stundarfjórðungur lifði leiks en þar við sat, lokatölur 1-3. Lamine Yamal scores his second goal in three games since joining Spain's senior squad. years old pic.twitter.com/Dt7pzHXgL6— B/R Football (@brfootball) November 16, 2023 Spánn er sem fyrr á toppi A-riðils með 18 stig að loknum 7 leikjum. Þar á eftir kemur Skotland með 16 stig. Önnur úrslit Búlgaría 2-2 Ungverjaland Eistland 0-2 Austurríki Georgía 2-2 Skotland
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Sjá meira