„Erum betra varnarlið en sóknarlið“ Andri Már Eggertsson skrifar 17. nóvember 2023 21:30 Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sigurinn Vísir/Bára Dröfn Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með nítján stiga sigur gegn Álftanes 97-78. „Við vorum óhræddir við að skjóta boltanum og náðum að hreyfa vörnina hjá þeim og þá opnuðust þeir. Þá var leiðin auðveldari en ég bjóst við,“ sagði Pétur Ingvarsson í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Við erum ekkert endilega hratt lið þannig séð. Við erum betra varnarlið en sóknarlið og þeir áttu í bölvuðu basli með að skora á móti okkur.“ Pétur var afar ánægður með varnarleik Keflvíkinga sem hélt Álftanes undir 80 stigum. „Menn eru að leggja sig fram, tala saman og vinna sem ein heild. Þá er hægt að stoppa svona öflugt lið eins og Álftanes.“ Remy Martin spilaði ekki síðasta leik vegna meiðsla og var tæpur fyrir leikinn í kvöld. Það var hins vegar ekki að sjá á frammistöðu hans þar sem hann spilaði afar vel sem kom Pétri á óvart. „Ég var alltaf að reyna að taka hann út af en leikurinn stoppaði aldrei. Hann stóð sig mjög vel og í besta falli var ég að vona að hann myndi ná að spila 25 mínútur en hann spilaði tæplega 30 mínútur.“ „Hann var allavega ekki meiddur inn í klefa og þetta er á réttri leið. Við höfum verið að vinna töluvert með honum að ná sér úr þessum meiðslum,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum. Keflavík ÍF Subway-deild karla Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
„Við vorum óhræddir við að skjóta boltanum og náðum að hreyfa vörnina hjá þeim og þá opnuðust þeir. Þá var leiðin auðveldari en ég bjóst við,“ sagði Pétur Ingvarsson í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Við erum ekkert endilega hratt lið þannig séð. Við erum betra varnarlið en sóknarlið og þeir áttu í bölvuðu basli með að skora á móti okkur.“ Pétur var afar ánægður með varnarleik Keflvíkinga sem hélt Álftanes undir 80 stigum. „Menn eru að leggja sig fram, tala saman og vinna sem ein heild. Þá er hægt að stoppa svona öflugt lið eins og Álftanes.“ Remy Martin spilaði ekki síðasta leik vegna meiðsla og var tæpur fyrir leikinn í kvöld. Það var hins vegar ekki að sjá á frammistöðu hans þar sem hann spilaði afar vel sem kom Pétri á óvart. „Ég var alltaf að reyna að taka hann út af en leikurinn stoppaði aldrei. Hann stóð sig mjög vel og í besta falli var ég að vona að hann myndi ná að spila 25 mínútur en hann spilaði tæplega 30 mínútur.“ „Hann var allavega ekki meiddur inn í klefa og þetta er á réttri leið. Við höfum verið að vinna töluvert með honum að ná sér úr þessum meiðslum,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum.
Keflavík ÍF Subway-deild karla Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira