„Er mér óskiljanlegt að ekkert sé búið að gerast“ Aron Guðmundsson skrifar 18. nóvember 2023 14:01 Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta Vísir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir það sér óskiljanlegt hvers vegna ekkert sé búið að gerast í byggingu nýs þjóðarleikvangs og segir það miður að liðið gæti þurft að spila mikilvægan heimaleik utan landssteinanna. Aron Guðmundsson skrifar frá Lisabon. Eftir 4-2 tap gegn Slóvakíu á dögunum í undankeppni EM er ljóst að eina færa leið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Evrópumót næsta árs í Þýskalandi er nú í gegnum mögulegt umspil Þjóðadeildarinnar. Fari svo að Ísland fái heimaleik í því umspili þykir nokkuð ljóst að hann fari í raun og veru ekki fram á heimavelli liðsins, Laugardalsvelli. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. Umræða um aðstöðuleysi landsliða okkar í fótbolta er ekki ný af nálinni en lítið hefur þokast áfram í þeim efnum er snúa að því að gera aðstöðunna betri. „Það er langt síðan byrjað var að ræða þetta,“ segir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, aðspurður hvað honum finnist um að spila mögulega mikilvægan heimaleik erlendis. „Ég veit ekki hvað þarf að gerast til þess að það fari í einhverjar framkvæmdir. Laugardalsvöllur er búinn að vera lengi á undanþágu, bæði hjá FIFA og UEFA.“ Það sé honum óskiljanlegt að ekkert sé búið að gerast. „Það var meðbyr árin 2016-2018. Afhverju það var ekki farið í þetta þá veit ég ekki. Það er því miður ef við förum í umspilið og fáum heimaleik í seinni leik þess, þegar að við höfum unnið fyrri leikinn, og getum ekki spilað heimaleikinn okkar heima. Það er svolítið spes.“ Klippa: Aron Einar: Það er svolítið spes' Landslið karla í fótbolta Laugardalsvöllur KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild kvenna í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Sjá meira
Aron Guðmundsson skrifar frá Lisabon. Eftir 4-2 tap gegn Slóvakíu á dögunum í undankeppni EM er ljóst að eina færa leið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Evrópumót næsta árs í Þýskalandi er nú í gegnum mögulegt umspil Þjóðadeildarinnar. Fari svo að Ísland fái heimaleik í því umspili þykir nokkuð ljóst að hann fari í raun og veru ekki fram á heimavelli liðsins, Laugardalsvelli. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. Umræða um aðstöðuleysi landsliða okkar í fótbolta er ekki ný af nálinni en lítið hefur þokast áfram í þeim efnum er snúa að því að gera aðstöðunna betri. „Það er langt síðan byrjað var að ræða þetta,“ segir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, aðspurður hvað honum finnist um að spila mögulega mikilvægan heimaleik erlendis. „Ég veit ekki hvað þarf að gerast til þess að það fari í einhverjar framkvæmdir. Laugardalsvöllur er búinn að vera lengi á undanþágu, bæði hjá FIFA og UEFA.“ Það sé honum óskiljanlegt að ekkert sé búið að gerast. „Það var meðbyr árin 2016-2018. Afhverju það var ekki farið í þetta þá veit ég ekki. Það er því miður ef við förum í umspilið og fáum heimaleik í seinni leik þess, þegar að við höfum unnið fyrri leikinn, og getum ekki spilað heimaleikinn okkar heima. Það er svolítið spes.“ Klippa: Aron Einar: Það er svolítið spes'
Landslið karla í fótbolta Laugardalsvöllur KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild kvenna í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Sjá meira