Frakkar skoruðu fjórtán og settu met Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2023 21:47 Frakkar áttu notalega kvöldstund í París. EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Frakkland vann einstaklega þægilegan sigur á Gíbraltar í undankeppni EM. Gestirnir misstu menn af velli snemma leiks og þó staðan hafi þá þegar verið 3-0 var ekki hægt að sjá fyrir hvað myndi gerast í París. Vitað var að Frakkland myndi vinna stórsigur en Gíbraltar mátti ekki við því að missa Ethan Santos af velli á 18. mínútu. Staðan var þá orðin 3-0 Frakklandi í vil eftir að Santos hafði skorað sjálfsmark, Marcus Turam tvöfaldaði forystuna og Warren Zaire-Emery bætti því þriðja við eftir stundarfjórðung. Eftir hálftíma engu heimamenn vítaspyrnu og skoraði Kylian Mbappé fjórða mark Frakka. Jonathan Clauss bætti fimmta markinu við, Kingsley Coman því sjötta og Youssouf Fofana því sjöunda áður en flautað var til hálfleiks. Frakkar héldu áfram að þjarma að gestunum í síðari hálfleik og skoruðu sjö mörk til viðbótar. Adrien Rabiot, Coman og Ousmané Dembélé skoruðu eitt hver í síðari hálfleik á meðan Mbappé og Oliver Girour skoruðu tvö á mann. Mbappé því með þrennu á meðan Giroud var nálægt því en það var dæmt mark af honum á 78. mínútu. FOURTEEN.France men's set a new record for their biggest-ever win pic.twitter.com/soWuVfus0Y— B/R Football (@brfootball) November 18, 2023 Lokatölur 14-0 sem eru met hjá franska liðinu. Frakkar eru í efsta sæti B-riðils með fullt hús stiga eftir 7 leiki. Holland, sem vann Írland 1-0 í kvöld þökk sé marki Wout Weghorst, er í 2. sæti með 12 stig. Önnur úrslit Ísrael 1-2 RúmeníaSviss 1-1 Kosóvó Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Króatar nálgast sæti á EM 2024 Króatía vann Lettland 2-0 í D-riðli undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Króötum dugir stig í lokaleik undankeppninnar til að tryggja sér sæti á mótinu. 18. nóvember 2023 19:36 Wales missteig sig í Armeníu Wales náði aðeins jafntefli í Armeníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Stigið dugir skammt ef Króatía vinnur Lettland síðar í dag. 18. nóvember 2023 16:00 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Sjá meira
Vitað var að Frakkland myndi vinna stórsigur en Gíbraltar mátti ekki við því að missa Ethan Santos af velli á 18. mínútu. Staðan var þá orðin 3-0 Frakklandi í vil eftir að Santos hafði skorað sjálfsmark, Marcus Turam tvöfaldaði forystuna og Warren Zaire-Emery bætti því þriðja við eftir stundarfjórðung. Eftir hálftíma engu heimamenn vítaspyrnu og skoraði Kylian Mbappé fjórða mark Frakka. Jonathan Clauss bætti fimmta markinu við, Kingsley Coman því sjötta og Youssouf Fofana því sjöunda áður en flautað var til hálfleiks. Frakkar héldu áfram að þjarma að gestunum í síðari hálfleik og skoruðu sjö mörk til viðbótar. Adrien Rabiot, Coman og Ousmané Dembélé skoruðu eitt hver í síðari hálfleik á meðan Mbappé og Oliver Girour skoruðu tvö á mann. Mbappé því með þrennu á meðan Giroud var nálægt því en það var dæmt mark af honum á 78. mínútu. FOURTEEN.France men's set a new record for their biggest-ever win pic.twitter.com/soWuVfus0Y— B/R Football (@brfootball) November 18, 2023 Lokatölur 14-0 sem eru met hjá franska liðinu. Frakkar eru í efsta sæti B-riðils með fullt hús stiga eftir 7 leiki. Holland, sem vann Írland 1-0 í kvöld þökk sé marki Wout Weghorst, er í 2. sæti með 12 stig. Önnur úrslit Ísrael 1-2 RúmeníaSviss 1-1 Kosóvó
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Króatar nálgast sæti á EM 2024 Króatía vann Lettland 2-0 í D-riðli undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Króötum dugir stig í lokaleik undankeppninnar til að tryggja sér sæti á mótinu. 18. nóvember 2023 19:36 Wales missteig sig í Armeníu Wales náði aðeins jafntefli í Armeníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Stigið dugir skammt ef Króatía vinnur Lettland síðar í dag. 18. nóvember 2023 16:00 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Sjá meira
Króatar nálgast sæti á EM 2024 Króatía vann Lettland 2-0 í D-riðli undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Króötum dugir stig í lokaleik undankeppninnar til að tryggja sér sæti á mótinu. 18. nóvember 2023 19:36
Wales missteig sig í Armeníu Wales náði aðeins jafntefli í Armeníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Stigið dugir skammt ef Króatía vinnur Lettland síðar í dag. 18. nóvember 2023 16:00