Dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir fyrstu tæklingu eftir leikbann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2023 17:00 Kareem Jackson er harður varnarmaður en kannski aðeins of harður. Getty/Jamie Schwaberow NFL leikmaðurinn Kareem Jackson hjá Denver Broncos er á leiðinni í langt bann eftir harða tæklingu sína í deildinni um helgina. NFL-deildin hefur dæmt Jackson í fjögurra leikja bann fyrir hættulega tæklingu sína á Joshua Dobbs, leikmanns Minnesota Vikings, leik á sunnudagskvöldið. Denver Broncos vann leikinn á endanum 21-20 en Dobbs gat haldið leik áfram. Jackson keyrði inn í Dobbs með hjálminn á undan. Jackson ætlar seint að læra sem sést á því að þetta var fyrsta tækling hans í fyrsta leiknum eftir að hann kom úr öðru tveggja leikja banni. Broncos DB Kareem Jackson has been suspended without pay for four games for repeated violations of playing rules intended to protect the health and safety of players, including during Sunday s game against the Minnesota Vikings. pic.twitter.com/RGMZ7VGnaL— Adam Schefter (@AdamSchefter) November 20, 2023 Jackson ætlar sér að áfrýja banninu en haldi bannið mun hann missa 560 þúsund dollara í laun eða 78 milljónir íslenskra króna. Sumir hafa komið honum til varnar vegna þessa atviks sem sjá má hér fyrir ofan en hann hefur samt sem áður átt margar ljótar tæklingar á þessu tímabili. Jackson hefur þegar verið sektaður um tæplega 90 þúsund dali vegna grófs leik á þessu tímabili og hann fékk einnig fjögurra leikja bann fyrir tæklingu sína á Luke Musgrave hjá Green Bay Packers. Eftir áfrýjun var það bann stytt niður í tvo leiki og kostaði bannið hann 279 þúsund Bandaríkjadali í töpuðum launum eða um 39 milljónir íslenskra króna. Hann mátti því spila á móti Vikings og strax í fyrstu tæklingu þá var hann rekinn í sturtu. Kareem Jackson s teammates how are we supposed to play defense? Kareem Jackson every third play pic.twitter.com/6ju1nl3sVs— Thomas Sullivan (@Yfz84) November 21, 2023 NFL Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
NFL-deildin hefur dæmt Jackson í fjögurra leikja bann fyrir hættulega tæklingu sína á Joshua Dobbs, leikmanns Minnesota Vikings, leik á sunnudagskvöldið. Denver Broncos vann leikinn á endanum 21-20 en Dobbs gat haldið leik áfram. Jackson keyrði inn í Dobbs með hjálminn á undan. Jackson ætlar seint að læra sem sést á því að þetta var fyrsta tækling hans í fyrsta leiknum eftir að hann kom úr öðru tveggja leikja banni. Broncos DB Kareem Jackson has been suspended without pay for four games for repeated violations of playing rules intended to protect the health and safety of players, including during Sunday s game against the Minnesota Vikings. pic.twitter.com/RGMZ7VGnaL— Adam Schefter (@AdamSchefter) November 20, 2023 Jackson ætlar sér að áfrýja banninu en haldi bannið mun hann missa 560 þúsund dollara í laun eða 78 milljónir íslenskra króna. Sumir hafa komið honum til varnar vegna þessa atviks sem sjá má hér fyrir ofan en hann hefur samt sem áður átt margar ljótar tæklingar á þessu tímabili. Jackson hefur þegar verið sektaður um tæplega 90 þúsund dali vegna grófs leik á þessu tímabili og hann fékk einnig fjögurra leikja bann fyrir tæklingu sína á Luke Musgrave hjá Green Bay Packers. Eftir áfrýjun var það bann stytt niður í tvo leiki og kostaði bannið hann 279 þúsund Bandaríkjadali í töpuðum launum eða um 39 milljónir íslenskra króna. Hann mátti því spila á móti Vikings og strax í fyrstu tæklingu þá var hann rekinn í sturtu. Kareem Jackson s teammates how are we supposed to play defense? Kareem Jackson every third play pic.twitter.com/6ju1nl3sVs— Thomas Sullivan (@Yfz84) November 21, 2023
NFL Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira