Strandaglópar ýmist öskureiðir eða sultuslakir Vésteinn Örn Pétursson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 21. nóvember 2023 20:27 Domenico var öskureiður en Jeet var pollróleg. Vísir Veður hefur leikið íbúa á suðvesturhorninu og víðar grátt í dag. Ferðamenn hafa ekki heldur farið varhluta af veðrinu, og einhverjir þeirra orðið fyrir því að flugferðum þeirra var frestað eða þær felldar niður. Þeir eru misánægðir með gang mála. Bergildur Erla fréttamaður okkar ræddi meðal annars við ferðamanninn Domenico. Hann var einn þeirra sem átti flug sem var aflýst vegna veðurs. Hann kvaðst ekki viss um hvar hópurinn sem hann er með hér á landi komi til með að dvelja. „Ég veit það ekki. Við erum ellefu. Við vitum ekkert. Við erum reið. Ekki reið heldur öskureið,“ sagði Domenico. Hin unga Sophia Watson átti að fljúga frá landinu í dag. „Fluginu var aflýst til morguns. Við verðum á hóteli og höfum reynt að fá upplýsingar. Við höfum oft hringt til Reykjavíkur. Mamma hefur verið fjóra tíma í símanum. Frændi minn líka,“ segir hún. Móðir hennar, Tanya, segir móður sína eiga sjötugsafmæli í dag. „Svona átti afmælið ekki að vera. Við erum samt ekki á móti því að vera á Íslandi,“ segir Tanya. Hún ferðaðist til landsins í níu manna hópi, þar sem eru sex fullorðnir og þrjú börn. Nýtur þess að fylgjast með fólkinu Hin 91 árs Jeet Lahal var einnig á meðal þeirra ferðamanna sem máttu bíða á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs. Hún kvaðst þó ekkert þreytt. „Ég nýt þess að horfa á fólk koma og fara,“ sagði hún glöð í bragði. Veður Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Bergildur Erla fréttamaður okkar ræddi meðal annars við ferðamanninn Domenico. Hann var einn þeirra sem átti flug sem var aflýst vegna veðurs. Hann kvaðst ekki viss um hvar hópurinn sem hann er með hér á landi komi til með að dvelja. „Ég veit það ekki. Við erum ellefu. Við vitum ekkert. Við erum reið. Ekki reið heldur öskureið,“ sagði Domenico. Hin unga Sophia Watson átti að fljúga frá landinu í dag. „Fluginu var aflýst til morguns. Við verðum á hóteli og höfum reynt að fá upplýsingar. Við höfum oft hringt til Reykjavíkur. Mamma hefur verið fjóra tíma í símanum. Frændi minn líka,“ segir hún. Móðir hennar, Tanya, segir móður sína eiga sjötugsafmæli í dag. „Svona átti afmælið ekki að vera. Við erum samt ekki á móti því að vera á Íslandi,“ segir Tanya. Hún ferðaðist til landsins í níu manna hópi, þar sem eru sex fullorðnir og þrjú börn. Nýtur þess að fylgjast með fólkinu Hin 91 árs Jeet Lahal var einnig á meðal þeirra ferðamanna sem máttu bíða á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs. Hún kvaðst þó ekkert þreytt. „Ég nýt þess að horfa á fólk koma og fara,“ sagði hún glöð í bragði.
Veður Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira