Szoboszlai og Haaland eru mjög góðir vinir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 11:00 Erling Haaland og Dominik Szoboszlai fagna hér saman marki með austurríska liðinu RB Salzburg. Getty/David Geieregge Erling Haaland og Dominik Szoboszlai spila fyrir erkifjendurna Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en það vita kannski færri að þeir eru mjög góðir vinir. Haaland og Szoboszlai hafa báðir stimplað sig fljótt inn hjá félögunum sínum eftir að þeir komu þangað úr þýska boltanum. Haaland kom í fyrra til City og vann þrennuna á fyrsta tímabili og bætti við markmeti deildarinnar að auki. Szoboszlai kom til Liverpool í sumar og hefur hjálpað knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp að endurnýja miðju liðsins. Haaland og Szoboszlai mætast með liðum sínum í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og breska ríkisútvarpið fékk ungverska landsliðsmanninn í viðtal í tilefni af leiknum. Þar talaði hann um vináttuna við Haaland. Þeir urðu mjög góðir vinir þegar þeir spiluðu með Red Bull Salzburg í Austurríki. „Við urðum mjög góðir vinir af því að vorum báðir ungir. Hann er frábær leikmaður og frábær náungi,“ sagði Dominik Szoboszlai. Hann var líka spurður út það hvort þeir séu nágrannar. „Já hann er er með sitt hús og svo eru tvö hús á milli okkar,“ sagði Szoboszlai en talaði hann við Haaland áður en hann kom til Liverpool? „Þegar ég kom til Liverpool þá var ekki enn búið að staðfesta félagsskiptin. Ég sendi honum þá mynd af mér með Liverpool treyju. Hann spurði: Hvað er að gerast? Ég sagði á móti að við myndum sjá eitthvað af hvorum öðrum,“ sagði Szoboszlai. „Hann sagði þá til hamingju og að enska úrvalsdeildin væri klikkuð,“ sagði Szoboszlai. Það má sjá þetta brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá má reyna að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Sjá meira
Haaland og Szoboszlai hafa báðir stimplað sig fljótt inn hjá félögunum sínum eftir að þeir komu þangað úr þýska boltanum. Haaland kom í fyrra til City og vann þrennuna á fyrsta tímabili og bætti við markmeti deildarinnar að auki. Szoboszlai kom til Liverpool í sumar og hefur hjálpað knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp að endurnýja miðju liðsins. Haaland og Szoboszlai mætast með liðum sínum í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og breska ríkisútvarpið fékk ungverska landsliðsmanninn í viðtal í tilefni af leiknum. Þar talaði hann um vináttuna við Haaland. Þeir urðu mjög góðir vinir þegar þeir spiluðu með Red Bull Salzburg í Austurríki. „Við urðum mjög góðir vinir af því að vorum báðir ungir. Hann er frábær leikmaður og frábær náungi,“ sagði Dominik Szoboszlai. Hann var líka spurður út það hvort þeir séu nágrannar. „Já hann er er með sitt hús og svo eru tvö hús á milli okkar,“ sagði Szoboszlai en talaði hann við Haaland áður en hann kom til Liverpool? „Þegar ég kom til Liverpool þá var ekki enn búið að staðfesta félagsskiptin. Ég sendi honum þá mynd af mér með Liverpool treyju. Hann spurði: Hvað er að gerast? Ég sagði á móti að við myndum sjá eitthvað af hvorum öðrum,“ sagði Szoboszlai. „Hann sagði þá til hamingju og að enska úrvalsdeildin væri klikkuð,“ sagði Szoboszlai. Það má sjá þetta brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá má reyna að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Sjá meira