Jólaísarnir frá Skúbb eiga eftir að slá í gegn Skúbb 6. desember 2023 12:00 Ísbúðin Skúbb býður upp á tvær gerðir af jólaís þessi jólin. Annars vegar klassíska jólaísinn og einnig glænýjan jólaís sem ber nafnið Skúbblerone. Jólaísinn frá Skúbb hefur heldur betur slegið í gegn síðustu árin enda er góður jólaís ómissandi þáttur í jólahaldi landsmanna. Í ár ætlar Skúbb að gera enn betur því auk hins klassíska jólaíss verður einnig boðið upp á glænýjan jólaís sem ber það skemmtilega nafn Skúbblerone. „Gamli góði jólaísinn okkar hefur fengið mjög góðar viðtökur undanfarin ár og hefur alltaf selst upp,“ segir Jón Jóhannsson, rekstrarstjóri hjá Skúbb. „Hann er hrikalega góður og inniheldur meðal annars möndlur sem við ristum sjálf og karamellusúkkulaði sem við bökum í ofni. Þannig að það er heldur betur nostrað við þennan ís og engin ástæða að hrófla við uppskriftinni milli ára.“ Jón Jóhannsson er rekstrarstjóri hjá Skúbb. Þrátt fyrir það vildi Skúbb prófa sig áfram og auka úrvalið af jólaísum. „Fyrir valinu varð Skúbblerone en eins og nafnið gefur til kynna inniheldur hann Toblerone súkkulaði sem margir Íslendingar tengja einmitt við jólin auk þess sem við notum líka smá karamellusúkkulaði úr gamla góða jólaísnum okkar. Þetta er geggjaður ís sem á örugglega eftir að slá í gegn eins og sá klassíski. Kannski bætum við bara þriðja jólaísnum við á næsta ári?“ Ísbúð Skúbb er staðsett á Laugarásvegi 1 í Reykjavík. Mynd/Vilhelm Jólaísarnir eru komnir í sölu í Hagkaup, Krónunni, Melabúðinni, Fjarðarkaup og verslunum Samkaupa sem eru Nettó, Iceland, Krambúðin og Kjörbúðin. „Svo fást þeir auðvitað í ísbúðinni okkar á Laugarásvegi 1 í Reykjavík. Við ætlum einnig að bjóða upp á Skúbblerone ístertur frá miðjum desember en þær verða bara í boði í verslun okkar. Þær eru handgerðar og framleiddar í takmörkuðu upplagi þannig að það er veisla framundan.“ Frá miðjum desember verður hægt að kaupa Skúbblerone ístertur í verslun Skúbb á Laugarásvegi 1 í Reykjavík. Þær eru handgerðar og framleiddar í takmörkuðu upplagi. Galdurinn á bak við bragðgæði íssins frá Skúbb er sá að hann er handgerður úr lífrænni ófitusprengdri mjólk frá Biobú. „Ísinn okkar inniheldur lífræna mjólk auk þess sem við forðumst öll aukaefni í framleiðslunni. Það skiptir líka miklu máli að við notum alvöru hráefni við gerð íssins, eins og til dæmis ferska myntu frá Friðheimum, lífrænar kaffibaunir og ferska ávexti. Flestar aðrar vörur sem eru á boðstólum, eins og sósur og smákökur, eru gerðar á staðnum út frá sömu hugmyndafræði. Skúbb er sannkallaður verðlaunaís en hann hefur verið valinn sá besti í Reykjavík af The Reykjavík Grapevine sl. sjö ár.“ Skúbb hefur sótt um lífræna vottun fyrir þá ísa sem hægt er að bjóða upp á lífræna. „Þetta er langt og strangt ferli en við erum bjartsýn á að geta boðið upp á a.m.k. tvær lífrænt vottaðar tegundir fyrir áramót.“ Nánari upplýsingar á skubb.is. Ís Jól Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Sjá meira
Í ár ætlar Skúbb að gera enn betur því auk hins klassíska jólaíss verður einnig boðið upp á glænýjan jólaís sem ber það skemmtilega nafn Skúbblerone. „Gamli góði jólaísinn okkar hefur fengið mjög góðar viðtökur undanfarin ár og hefur alltaf selst upp,“ segir Jón Jóhannsson, rekstrarstjóri hjá Skúbb. „Hann er hrikalega góður og inniheldur meðal annars möndlur sem við ristum sjálf og karamellusúkkulaði sem við bökum í ofni. Þannig að það er heldur betur nostrað við þennan ís og engin ástæða að hrófla við uppskriftinni milli ára.“ Jón Jóhannsson er rekstrarstjóri hjá Skúbb. Þrátt fyrir það vildi Skúbb prófa sig áfram og auka úrvalið af jólaísum. „Fyrir valinu varð Skúbblerone en eins og nafnið gefur til kynna inniheldur hann Toblerone súkkulaði sem margir Íslendingar tengja einmitt við jólin auk þess sem við notum líka smá karamellusúkkulaði úr gamla góða jólaísnum okkar. Þetta er geggjaður ís sem á örugglega eftir að slá í gegn eins og sá klassíski. Kannski bætum við bara þriðja jólaísnum við á næsta ári?“ Ísbúð Skúbb er staðsett á Laugarásvegi 1 í Reykjavík. Mynd/Vilhelm Jólaísarnir eru komnir í sölu í Hagkaup, Krónunni, Melabúðinni, Fjarðarkaup og verslunum Samkaupa sem eru Nettó, Iceland, Krambúðin og Kjörbúðin. „Svo fást þeir auðvitað í ísbúðinni okkar á Laugarásvegi 1 í Reykjavík. Við ætlum einnig að bjóða upp á Skúbblerone ístertur frá miðjum desember en þær verða bara í boði í verslun okkar. Þær eru handgerðar og framleiddar í takmörkuðu upplagi þannig að það er veisla framundan.“ Frá miðjum desember verður hægt að kaupa Skúbblerone ístertur í verslun Skúbb á Laugarásvegi 1 í Reykjavík. Þær eru handgerðar og framleiddar í takmörkuðu upplagi. Galdurinn á bak við bragðgæði íssins frá Skúbb er sá að hann er handgerður úr lífrænni ófitusprengdri mjólk frá Biobú. „Ísinn okkar inniheldur lífræna mjólk auk þess sem við forðumst öll aukaefni í framleiðslunni. Það skiptir líka miklu máli að við notum alvöru hráefni við gerð íssins, eins og til dæmis ferska myntu frá Friðheimum, lífrænar kaffibaunir og ferska ávexti. Flestar aðrar vörur sem eru á boðstólum, eins og sósur og smákökur, eru gerðar á staðnum út frá sömu hugmyndafræði. Skúbb er sannkallaður verðlaunaís en hann hefur verið valinn sá besti í Reykjavík af The Reykjavík Grapevine sl. sjö ár.“ Skúbb hefur sótt um lífræna vottun fyrir þá ísa sem hægt er að bjóða upp á lífræna. „Þetta er langt og strangt ferli en við erum bjartsýn á að geta boðið upp á a.m.k. tvær lífrænt vottaðar tegundir fyrir áramót.“ Nánari upplýsingar á skubb.is.
Ís Jól Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Sjá meira