Evrópumeistarar í raftækjaúrgangi Jakob Bjarnar skrifar 24. nóvember 2023 11:52 Freyr Eyjólfsson. Ekki er víst að andóf gegn neyslubrjálæðinu heyrist, en það má reyna. vísir/vilhelm Freyr Eyjólfsson umhverfisverndarsinni hefur skorið upp herör gegn Svörtum fössara. Hann segir Íslendinga umhverfissóða og kaupæðið sem verið er að efna til í dag sé enn eitt sprekið á bál neysluhyggjunnar. Mitt í því kaupæði sem nú ríkir, en í dag er Svartur fössari og tilboðum rignir yfir landsmenn, má greina vaxandi andstöðu við þá neysluhyggju sem ríkir. Felix Bergsson leikari, útvarps- og sjónvarpsmaður, skemmtikraftur og rithöfundur, deilir á sinni Facebook-síðu sláandi upplýsingum; skilaboðum frá Góða hirðinum sem þeir þar kalla „Myrkar staðreyndir“: Fjölmargir gefa merki til marks um að þeim hugnist skilaboðin og Freyr tekur upp þráðinn: „„90% vörur sem við kaupum - enda í ruslinu innan 10 ára“ – „14 jarðir“. Þetta eru m.a. upplýsingar sem fékk á fyrirlestri í gær hjá Kristínu Völu Ragnarsdóttur, sem er umhverfisverkfræðingur og prófessor hjá HÍ. Annað er byggt á bandarískum rannsóknum,“ segir Freyr. Hann bendir á að Black Friday sé bandarísk uppfinning og neyslu- og úrgangsmenning okkar og Bandaríkjanna sé býsna svipuð, það sýni flest gögn. „Auðvitað er alltaf hægt að tæta svona tölfræði í sig með ýmsum aðferðum, en flestar mælingar og gögn styðja frekar þessar hrollvekjandi staðreyndir. Við erum Evrópumeistarar í raftækjaúrgangi, textílúrgangur fer vaxandi með hverju ári. Það er fínt að greina þetta og gagnrýna, en þetta er sett fram til þess að fá fólk til að staldra aðeins við á þessum sturlaða degi og gera sér grein fyrir því að það er mikill ábyrgðarhlutur að kaupa eitthvað drasl sem ekki endist lengi.“ En hvort þetta andóf gegn neyslubrjálæðinu stöðvi kaupóða Íslendinga er svo önnur saga. Verslun Umhverfismál Sorphirða Tengdar fréttir Alltaf svartur fössari í Bónus Venju samkvæmt ætlar Bónus ekki að bjóða upp á sérstök Black Friday tilboð í dag föstudag enda hefur Bónus boðið upp á ódýrustu matarkörfuna hérlendis samkvæmt óháðum könnunum frá því fyrsta verslunin opnaði í Skútuvogi í Reykjavík árið 1989. 24. nóvember 2023 11:14 Eigum kröfu á að íslenska sé notuð þar sem hægt er Stjórnvöld hvetja landsmenn til að tilkynna auglýsingar hér á landi á öðrum tungumálum en íslensku. Fyrrverandi prófessor segir eðlilegt að auglýsa á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. 21. nóvember 2023 23:00 Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Sjá meira
Mitt í því kaupæði sem nú ríkir, en í dag er Svartur fössari og tilboðum rignir yfir landsmenn, má greina vaxandi andstöðu við þá neysluhyggju sem ríkir. Felix Bergsson leikari, útvarps- og sjónvarpsmaður, skemmtikraftur og rithöfundur, deilir á sinni Facebook-síðu sláandi upplýsingum; skilaboðum frá Góða hirðinum sem þeir þar kalla „Myrkar staðreyndir“: Fjölmargir gefa merki til marks um að þeim hugnist skilaboðin og Freyr tekur upp þráðinn: „„90% vörur sem við kaupum - enda í ruslinu innan 10 ára“ – „14 jarðir“. Þetta eru m.a. upplýsingar sem fékk á fyrirlestri í gær hjá Kristínu Völu Ragnarsdóttur, sem er umhverfisverkfræðingur og prófessor hjá HÍ. Annað er byggt á bandarískum rannsóknum,“ segir Freyr. Hann bendir á að Black Friday sé bandarísk uppfinning og neyslu- og úrgangsmenning okkar og Bandaríkjanna sé býsna svipuð, það sýni flest gögn. „Auðvitað er alltaf hægt að tæta svona tölfræði í sig með ýmsum aðferðum, en flestar mælingar og gögn styðja frekar þessar hrollvekjandi staðreyndir. Við erum Evrópumeistarar í raftækjaúrgangi, textílúrgangur fer vaxandi með hverju ári. Það er fínt að greina þetta og gagnrýna, en þetta er sett fram til þess að fá fólk til að staldra aðeins við á þessum sturlaða degi og gera sér grein fyrir því að það er mikill ábyrgðarhlutur að kaupa eitthvað drasl sem ekki endist lengi.“ En hvort þetta andóf gegn neyslubrjálæðinu stöðvi kaupóða Íslendinga er svo önnur saga.
Verslun Umhverfismál Sorphirða Tengdar fréttir Alltaf svartur fössari í Bónus Venju samkvæmt ætlar Bónus ekki að bjóða upp á sérstök Black Friday tilboð í dag föstudag enda hefur Bónus boðið upp á ódýrustu matarkörfuna hérlendis samkvæmt óháðum könnunum frá því fyrsta verslunin opnaði í Skútuvogi í Reykjavík árið 1989. 24. nóvember 2023 11:14 Eigum kröfu á að íslenska sé notuð þar sem hægt er Stjórnvöld hvetja landsmenn til að tilkynna auglýsingar hér á landi á öðrum tungumálum en íslensku. Fyrrverandi prófessor segir eðlilegt að auglýsa á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. 21. nóvember 2023 23:00 Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Sjá meira
Alltaf svartur fössari í Bónus Venju samkvæmt ætlar Bónus ekki að bjóða upp á sérstök Black Friday tilboð í dag föstudag enda hefur Bónus boðið upp á ódýrustu matarkörfuna hérlendis samkvæmt óháðum könnunum frá því fyrsta verslunin opnaði í Skútuvogi í Reykjavík árið 1989. 24. nóvember 2023 11:14
Eigum kröfu á að íslenska sé notuð þar sem hægt er Stjórnvöld hvetja landsmenn til að tilkynna auglýsingar hér á landi á öðrum tungumálum en íslensku. Fyrrverandi prófessor segir eðlilegt að auglýsa á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. 21. nóvember 2023 23:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent