Framleiða allt að hundrað tonn á dag Elísabet Inga Sigurðardóttir og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 25. nóvember 2023 14:03 Daníel Jakobsson framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Arctic Fish. Vísir/Vilhelm Laxavinnslan Drimla í Bolungarvík verður formlega vígð í dag þegar bæjarbúum og öðrum gestum gefst kostur á að skoða vinnsluna. Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Artic fish segir að um níutíu til hundrað tonn af afurðum séu framleiddar í húsinu á dag. Laxavinnslan var tekin í notkun í sumar og segir Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Artic Fish að níutíu til hundrað tonn af afurðum séu framleiddar á dag. „Sem samsvarar þá um þrjú hundruð þúsund máltíðum á dag, það er unnið fimm daga vikunnar og full afköst í svona húsi eru um fimmtíu þúsund tonn á ári sem er mögulegt að slátra þá í þessari vinnslu“ Gríðarleg útflutningsverðmæti líka? „Já, við erum að flytja út fisk fyrir um áttatíu milljónir á dag þegar það er vinnsla í húsinu. Laxakílóið er um þúsund krónur kílóið og framleiðslan er á bilinu níutíu til hundrað tonn á dag.“ Allir velkomnir á opið hús Húsið var opnað klukkan tólf og er íbúum og öðrum velkomið að skoða vinnsluna til klukkan þrjú. „Við bjóðum upp á fisk úr Arnarfirði sem hefur verið flakaður og settur í sashimi, svo eru ræður og formleg hátíðarhöld og formlegheit klukkan eitt en að öðru leyti er húsið opið milli klukkan tólf og þrjú í dag og allir velkomnir,“ segir Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Artic Fish.“ Bolungarvík Sjávarútvegur Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Neitaði að borga reikninginn, hótaði löggu lífláti og fór í steininn Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Sjá meira
Laxavinnslan var tekin í notkun í sumar og segir Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Artic Fish að níutíu til hundrað tonn af afurðum séu framleiddar á dag. „Sem samsvarar þá um þrjú hundruð þúsund máltíðum á dag, það er unnið fimm daga vikunnar og full afköst í svona húsi eru um fimmtíu þúsund tonn á ári sem er mögulegt að slátra þá í þessari vinnslu“ Gríðarleg útflutningsverðmæti líka? „Já, við erum að flytja út fisk fyrir um áttatíu milljónir á dag þegar það er vinnsla í húsinu. Laxakílóið er um þúsund krónur kílóið og framleiðslan er á bilinu níutíu til hundrað tonn á dag.“ Allir velkomnir á opið hús Húsið var opnað klukkan tólf og er íbúum og öðrum velkomið að skoða vinnsluna til klukkan þrjú. „Við bjóðum upp á fisk úr Arnarfirði sem hefur verið flakaður og settur í sashimi, svo eru ræður og formleg hátíðarhöld og formlegheit klukkan eitt en að öðru leyti er húsið opið milli klukkan tólf og þrjú í dag og allir velkomnir,“ segir Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Artic Fish.“
Bolungarvík Sjávarútvegur Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Neitaði að borga reikninginn, hótaði löggu lífláti og fór í steininn Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Sjá meira