Isaac kominn aftur heim: „Get ekki lýst því hvað ég er þakklátur“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. nóvember 2023 20:22 Isaac ásamt fjölda barna sem mættu á fótboltaleik til stuðnings Isaac. Samfélagið í Laugardalnum segir Isaac vera ómetanlegt og hann er spenntur að snúa aftur til starfa hjá Þrótti. Vísir/Steingrímur Dúi Isaac Kwateng, vallarstjóri Þróttar sem vísað var úr landi 16. október síðastliðinn, er mættur aftur heim til Íslands. Hann fékk dvalar- og atvinnuleyfi í upphafi mánaðar og kveðst eiga erfitt með að lýsa þakklæti sínu gagnvart vina sinna sem börðust fyrir rétti hans til að dvelja hér á landi. „Ég er himinlifandi með að vera kominn aftur heim,“ segir Isaac í samtali við Vísi, Mbl.is greindi fyrst frá heimkomunni. Hann segir að ferðin aftur til Gana hafi verið hryllileg lífsreynsla. „En nú er ég kominn aftur og lít bara björtum augum fram á veginn. Ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ segir hann Á miðvikudag var allt til reiðu til að halda aftur heim á leið. Eins og áður segir var Isaac vísað úr landi 16. október síðastliðinn en hann kom hingað til lands árið 2017 sem umsækjandi um alþjóðlega vernd. Degi áður mættu um það bil sjö hundruð manns á styrktarleik sem Þróttur stóð að fyrir Isaac í Laugardalnum. Isaac mun hefja störf á ný sem vallarstjóri Þróttar. „Ég er virkilega spenntur fyrir því. Þetta er frábært samfélag þarna, í raun fjölskylda mín. Ég er virkilega spenntur að snúa aftur,“ segir Isaac og bætir við: „Ég get í raun ekki lýst því hvað ég er þakklátur, ég kann að meta allt sem þetta fólk hefur gert fyrir mig,“ segir Isaac að lokum. Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Hælisleitendur Gana Reykjavík Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
„Ég er himinlifandi með að vera kominn aftur heim,“ segir Isaac í samtali við Vísi, Mbl.is greindi fyrst frá heimkomunni. Hann segir að ferðin aftur til Gana hafi verið hryllileg lífsreynsla. „En nú er ég kominn aftur og lít bara björtum augum fram á veginn. Ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ segir hann Á miðvikudag var allt til reiðu til að halda aftur heim á leið. Eins og áður segir var Isaac vísað úr landi 16. október síðastliðinn en hann kom hingað til lands árið 2017 sem umsækjandi um alþjóðlega vernd. Degi áður mættu um það bil sjö hundruð manns á styrktarleik sem Þróttur stóð að fyrir Isaac í Laugardalnum. Isaac mun hefja störf á ný sem vallarstjóri Þróttar. „Ég er virkilega spenntur fyrir því. Þetta er frábært samfélag þarna, í raun fjölskylda mín. Ég er virkilega spenntur að snúa aftur,“ segir Isaac og bætir við: „Ég get í raun ekki lýst því hvað ég er þakklátur, ég kann að meta allt sem þetta fólk hefur gert fyrir mig,“ segir Isaac að lokum.
Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Hælisleitendur Gana Reykjavík Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira