Nýliðar Þórs með óvæntan sigur á toppliði Keflavíkur Siggeir Ævarsson skrifar 26. nóvember 2023 18:58 Maddie Sutton fór fyrir Þórsurum í dag Vísir/Hulda Margrét Keflvíkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Subway-deild kvenna í dag þegar nýliðar Þórs urðu fyrstar til að leggja toppliðið í hörkuleik á Akureyri. Þórsarar lögðu grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik og þá sérstaklega í öðrum leikhluta, sem þær unnu 27-10. Staðan í hálfleik 54-36 en gestirnir frá Keflavík bitu hressilega frá sér í þriðja leikhluta, þar sem Þórsarar skoruðu aðeins tíu stig gegn 22. Lokaleikhlutinn var jafn og spennandi en Keflvíkingum tókst ekki að brúa bilið þrátt fyrir að ná að minnka muninn í fjögur stig þegar best lét. Maddie Sutton átti frábæran leik fyrir Þór en hún klikkaði ekki úr skoti utan af velli í tíu tilraunum. 26 stig frá Sutton í kvöld og tíu fráköst að auki og fimm stoðsendingar. Hjá gestunum var Daniela Wallen stigahæst eins og svo oft áður með 19 stig og bætti við 13 fráköstum. Keflvíkingar halda toppsætinu en næstu lið hafa öll tapað tveimur eða þremur leikjum. Þórsarar fara upp að hlið Vals í 5. - 6. sæti, með fimm sigra og fjögur töp. Þórsarar fá stutta hvíld eftir þennan sigur og halda í Garðabæinn á þriðjudag þar boðið verður upp á slag tveggja sterkra nýliða en Keflvíkingar eiga leik daginn þar sem liðið tekur á móti grönnum sínum úr Njarðvík. Körfubolti Subway-deild kvenna Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Þórsarar lögðu grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik og þá sérstaklega í öðrum leikhluta, sem þær unnu 27-10. Staðan í hálfleik 54-36 en gestirnir frá Keflavík bitu hressilega frá sér í þriðja leikhluta, þar sem Þórsarar skoruðu aðeins tíu stig gegn 22. Lokaleikhlutinn var jafn og spennandi en Keflvíkingum tókst ekki að brúa bilið þrátt fyrir að ná að minnka muninn í fjögur stig þegar best lét. Maddie Sutton átti frábæran leik fyrir Þór en hún klikkaði ekki úr skoti utan af velli í tíu tilraunum. 26 stig frá Sutton í kvöld og tíu fráköst að auki og fimm stoðsendingar. Hjá gestunum var Daniela Wallen stigahæst eins og svo oft áður með 19 stig og bætti við 13 fráköstum. Keflvíkingar halda toppsætinu en næstu lið hafa öll tapað tveimur eða þremur leikjum. Þórsarar fara upp að hlið Vals í 5. - 6. sæti, með fimm sigra og fjögur töp. Þórsarar fá stutta hvíld eftir þennan sigur og halda í Garðabæinn á þriðjudag þar boðið verður upp á slag tveggja sterkra nýliða en Keflvíkingar eiga leik daginn þar sem liðið tekur á móti grönnum sínum úr Njarðvík.
Körfubolti Subway-deild kvenna Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira