Litrík hjónasvíta Guðrúnar Veigu í Eyjum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. nóvember 2023 07:01 Soffía Dögg endurhannaði hjónaherbergi Guðrúnar Veigu í nýjasta þætti af Skreytum hús. Í fimmta þætti af Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir samfélagsmiðlastjörnuna Guðrúnu Veigu Guðmundsdóttur til Vestmannaeyja þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum. Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir á eyjunni fögru en hjónaherbergið þarfnaðist upphalningar að mati Guðrúnar Veigu. Hún óskaði eftir aðstoð Soffíu Dögg sem lagði land undir fót þrátt fyrir töluverða sjóveiki á leiðinni til Eyja. „Þetta var allt saman rosalega góð hugmynd þar til ég mundi eftir því að ég er sjóveikari en allt og var núna á leið í Herjólf í október, tvisvar á sama deginum, og svo aftur í nóvember. Við skulum bara orða þetta þannig að ég á ekki von á mörgum ferðum til eyja svona að gamni mínu, þar sem ég varð næstum því ekki eldri eftir fyrstu ferðirnar,“ segir Soffía í nýjustu færslu þáttanna. Soffía Dögg endurhannaði rýmið og útkoman varð notalegt, fallegt og litríkt hjónaherbergi. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Fyrir- myndir Heimili Guðrúnar Veigu og fjölskyldu er litríkt og ljóst, ólíkt því sem fyrir myndirnar af hjónaherberginu sýna. Herbergið er dökkt og drungalegt. Guðrún Veiga vildi hafa bleika veggi og fallegan höfðagafl við rúmið. Gaflinn sem varð fyrir valinu var gerður velúrpanilum og er óhætt að segja að hann hafi sett punktinn yfir i-ið í herberginu. Eftir- myndir Útkoman kom Soffíu Dögg skemmtilega á óvart þar sem hún var óviss með litasamsetninguna í byrjun. Guðrún Veiga fékk sér Frame sjónvarp á vegginn á móti rúminu með viðarrammi í stíl við húsgögnin í herberginu. Undir sjónvarpið var settur skóskápur þar sem hjónunum vantaði auka geymslurými. View this post on Instagram A post shared by Soffia Dogg Gardarsdottir (@skreytum_hus) Skreytum hús Hús og heimili Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01 Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. 13. nóvember 2023 11:12 Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41 Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Fleiri fréttir „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Sjá meira
Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir á eyjunni fögru en hjónaherbergið þarfnaðist upphalningar að mati Guðrúnar Veigu. Hún óskaði eftir aðstoð Soffíu Dögg sem lagði land undir fót þrátt fyrir töluverða sjóveiki á leiðinni til Eyja. „Þetta var allt saman rosalega góð hugmynd þar til ég mundi eftir því að ég er sjóveikari en allt og var núna á leið í Herjólf í október, tvisvar á sama deginum, og svo aftur í nóvember. Við skulum bara orða þetta þannig að ég á ekki von á mörgum ferðum til eyja svona að gamni mínu, þar sem ég varð næstum því ekki eldri eftir fyrstu ferðirnar,“ segir Soffía í nýjustu færslu þáttanna. Soffía Dögg endurhannaði rýmið og útkoman varð notalegt, fallegt og litríkt hjónaherbergi. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Fyrir- myndir Heimili Guðrúnar Veigu og fjölskyldu er litríkt og ljóst, ólíkt því sem fyrir myndirnar af hjónaherberginu sýna. Herbergið er dökkt og drungalegt. Guðrún Veiga vildi hafa bleika veggi og fallegan höfðagafl við rúmið. Gaflinn sem varð fyrir valinu var gerður velúrpanilum og er óhætt að segja að hann hafi sett punktinn yfir i-ið í herberginu. Eftir- myndir Útkoman kom Soffíu Dögg skemmtilega á óvart þar sem hún var óviss með litasamsetninguna í byrjun. Guðrún Veiga fékk sér Frame sjónvarp á vegginn á móti rúminu með viðarrammi í stíl við húsgögnin í herberginu. Undir sjónvarpið var settur skóskápur þar sem hjónunum vantaði auka geymslurými. View this post on Instagram A post shared by Soffia Dogg Gardarsdottir (@skreytum_hus)
Skreytum hús Hús og heimili Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01 Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. 13. nóvember 2023 11:12 Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41 Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Fleiri fréttir „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Sjá meira
Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01
Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. 13. nóvember 2023 11:12
Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41
Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31